Flokkur

Innlent

Greinar

Áhrif Bjarna á norræna þekkingarmiðlun
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Áhrif Bjarna á nor­ræna þekk­ing­ar­miðl­un

Ís­lensk stjórn­mála­menn­ing rakst á við nor­ræna þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra stöðv­aði ráðn­ingu á ís­lensk­um hag­fræð­ingi vegna póli­tískra skoð­ana. Sjálf­ur fékk hann harð­asta stuðn­ings­mann flokks­ins síns til að skrifa skýrslu á kostn­að skatt­greið­enda um or­sak­ir mesta efna­hags­lega áfalls Ís­lend­inga á síð­ustu ára­tug­umn.
Íslenska ríkið gefur Fiskeldi Austfjarða leyfi til laxeldis sem skipta um hendur fyrir milljarða í Noregi
FréttirLaxeldi

Ís­lenska rík­ið gef­ur Fisk­eldi Aust­fjarða leyfi til lax­eld­is sem skipta um hend­ur fyr­ir millj­arða í Nor­egi

Ís­lenska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið, Fisk­eldi Aust­fjarða, verð­ur skráð á mark­að í Nor­egi. Ætl­að mark­aðsvirði fé­lags­ins er nú þeg­ar tvö­falt hærra en það var fyr­ir tveim­ur ár­um. Þeir sem hagn­ast á við­skipt­un­um eru norsk lax­eld­is­fyr­ir­tæki sem sáu hagn­að­ar­tæki­færi í lax­eldi á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu