Flokkur

Innlent

Greinar

Stúdentagarðar sendu kröfu peningalauss nemanda í innheimtu í miðjum faraldri
ViðtalCovid-19

Stúd­enta­garð­ar sendu kröfu pen­inga­lauss nem­anda í inn­heimtu í miðj­um far­aldri

Ír­ansk­ur meist­ara­nemi fékk tauga­áfall eft­ir að hún flutti á Stúd­enta­garða. Sál­fræð­ing­ur henn­ar hvatti hana til að skipta um hús­næði um­svifa­laust. Úr­skurð­ar­nefnd Stúd­enta­garða neit­aði um­sókn henn­ar um að losna und­an leigu­samn­ingi og sendi úti­stand­andi skuld í inn­heimtu. Há­skóli Ís­lands steig á end­an­um inn í mál­ið og borg­aði skuld henn­ar.
Slökkviliðssjóri lýsir brunanum á Bræðraborgarstíg
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg

Slökkvi­liðs­sjóri lýs­ir brun­an­um á Bræðra­borg­ar­stíg

Jón Við­ar Matth­ías­son, slökkvi­liðs­stjóri á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, seg­ir að slökkvi­lið­ið hafi áð­ur feng­ið um­sókn fyr­ir rekst­ur gisti­heim­il­is í hús­inu á Bræðra­borg­ar­stíg 1, en veitti nei­kvæða um­sögn. Þrír hafa lát­ið líf­ið og tveir eru á spít­ala eft­ir að hús­ið brann. Jón Við­ar var á vett­vangi og seg­ir að slökkvi­liðs­menn munu fá fé­lags­stuðn­ing vegna upp­lif­un­ar við björg­un­ar­störf­in.
Rasískt kynferðisofbeldi spretti upp úr staðalmyndum
Fréttir

Rasískt kyn­ferð­isof­beldi spretti upp úr stað­al­mynd­um

Dí­ana Katrín Þor­steins­dótt­ir lýs­ir reynslu sinni sem mark­ast af rasísku kyn­ferð­isof­beldi og stað­al­mynd­inni um asísku vænd­is­kon­una. Hún tel­ur Pét­ur Jó­hann Sig­fús­son grín­ista, sem baðst ný­lega af­sök­un­ar á því að hafa leik­ið asíska vænd­is­konu í mynd­bandi, eiga stór­an þátt í að móta ras­isma gegn asísku fólki á Ís­landi.
Áhrif Bjarna á norræna þekkingarmiðlun
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Áhrif Bjarna á nor­ræna þekk­ing­ar­miðl­un

Ís­lensk stjórn­mála­menn­ing rakst á við nor­ræna þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra stöðv­aði ráðn­ingu á ís­lensk­um hag­fræð­ingi vegna póli­tískra skoð­ana. Sjálf­ur fékk hann harð­asta stuðn­ings­mann flokks­ins síns til að skrifa skýrslu á kostn­að skatt­greið­enda um or­sak­ir mesta efna­hags­lega áfalls Ís­lend­inga á síð­ustu ára­tug­umn.

Mest lesið undanfarið ár