Flokkur

Innlent

Greinar

Segir mistök að Kópur hafi verið sagður aðili að SGS og Sjómannasambandinu
Fréttir

Seg­ir mis­tök að Kóp­ur hafi ver­ið sagð­ur að­ili að SGS og Sjó­manna­sam­band­inu

Stanley Kowal, formað­ur Kóps stétt­ar­fé­lags, seg­ir að hann hafi treyst um of á ut­an­að­kom­andi að­stoð við stofn­un fé­lags­ins og því hafi mis­tök ver­ið gerð. Hann furð­ar sig á harðri um­ræðu um fé­lag­ið og vill vera í góðu sam­starfi við önn­ur verka­lýðs­fé­lög. Kóp­ur hef­ur sent inn að­ild­ar­um­sókn­ir í SGS og Sjó­manna­sam­band­ið.
Brynjari hótað fjárnámi vegna félags sem hann hefur reynt að slíta í 17 ár
Fréttir

Brynj­ari hót­að fjár­námi vegna fé­lags sem hann hef­ur reynt að slíta í 17 ár

Brynj­ar Sindri Sig­urðs­son hef­ur án ár­ang­urs reynt að slíta sam­eign­ar­fé­lagi sem hef­ur ekki starf­að frá ár­inu 2003. Nú er hon­um gert að greiða 340 þús­und krón­ur í dag­sekt­ir vegna þess að ekki hef­ur ver­ið kom­ið á fram­færi upp­lýs­ing­um um raun­veru­lega eig­end­ur fé­lags­ins, fé­lags sem hon­um var lof­að að væri bú­ið að koma fyr­ir katt­ar­nef, síð­ast fyr­ir tveim­ur ár­um.
Nauðungarvistuð á geðdeild eftir framhjáhald sambýlismannsins
Aðsent

Við erum hér líka

Nauð­ung­ar­vist­uð á geð­deild eft­ir fram­hjá­hald sam­býl­is­manns­ins

„Ég vildi að hver mán­aða­mót þyrftu ekki að vera eins og rúss­nesk rúll­etta,“ seg­ir Kremena, sem reyn­ir að fram­fleyta sér á ör­orku­bót­um með skerð­ing­um vegna hlutastarfa. Henni er sagt að halda til­finn­inga­legu jafn­vægi, mitt í stöð­ug­um fjár­hagskrögg­um. Hún brotn­aði þeg­ar hún var svik­in, í landi með lít­ið tengslanet, særð og nið­ur­lægð.
Kristján í Samherja er stærsti eigandi nýs miðbæjar Selfoss
ÚttektSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn

Kristján í Sam­herja er stærsti eig­andi nýs mið­bæj­ar Sel­foss

Bygg­ing nýs mið­bæj­ar á Sel­fossi stend­ur nú yf­ir. Ver­ið er að reisa 35 hús sem byggð eru á sögu­leg­um ís­lensk­um bygg­ing­um. Stærsti hlut­hafi mið­bæj­ar­ins er Kristján Vil­helms­son, út­gerð­ar­mað­ur í Sam­herja, en eign­ar­hald hans á nýja mið­bæn­um var ekki uppi á borð­um þeg­ar geng­ið var til íbúa­kosn­ing­ar um fram­kvæmd­irn­ar ár­ið 2018.

Mest lesið undanfarið ár