Flokkur

Innlent

Greinar

Høgni um þrýstinginn innan úr Sjálfstæðisflokknum: „Ég segi bara follow the money“
Fréttir

Høgni um þrýst­ing­inn inn­an úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um: „Ég segi bara follow the mo­ney“

Fyrr­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra Fær­eyja, Høgni Hoy­dal, seg­ir að það sé óvenju­legt að póli­tísk­ur þrýst­ing­ur komi frá ís­lensk­um ráð­herr­um. Þetta gerð­ist hins veg­ar í að­drag­anda þess að sett voru lög sem tak­marka er­lent eign­ar­hald í fær­eysk­um sjáv­ar­út­vegi. Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra hef­ur ekki svar­að því hvort hann ræddi við Høgna um mál­ið en út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji, sem Kristján Þór hef­ur margs kon­ar tengsl við, er stór hags­mun­að­ili í fær­eysk­um sjáv­ar­út­vegi.
Segir Covid-smitin tengjast mistökum Íslendinga við að aðlaga innflytjendur
FréttirCovid-19

Seg­ir Covid-smit­in tengj­ast mis­tök­um Ís­lend­inga við að að­laga inn­flytj­end­ur

Fólk­ið sem reisti flest­ar bygg­ing­ar á Ís­landi síð­asta ára­tug­inn hef­ur ekki not­ið þess að vera full­gild­ur hluti af ís­lensku sam­fé­lagi, seg­ir Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar. „Það er sá hóp­ur sem hef­ur átt erfitt með að halda þess­ar tak­mark­an­ir,“ seg­ir hann um covid-smit­in und­an­far­ið.
Svona er peningaþvætti stundað á Íslandi
ÚttektPeningaþvætti á Íslandi

Svona er pen­inga­þvætti stund­að á Ís­landi

„Það er eins og skatt­ur­inn sé ekk­ert að pæla í þessu,“ seg­ir við­mæl­andi Stund­ar­inn­ar, sem hef­ur stund­að pen­inga­þvætti. Áhætta vegna pen­inga­þvætt­is er helst tengd lög­mönn­um, end­ur­skoð­end­um, fast­eigna­söl­um og bíla­söl­um. Sára­fá­ar ábend­ing­ar ber­ast um grun um pen­inga­þvætti frá þess­um stétt­um, þrátt fyr­ir til­kynn­inga­skyldu.
Selur Alvogen kampavín sem heitir Wessman One: „Líta í raun á Róbert sem einskonar vörumerki“
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Sel­ur Al­vo­gen kampa­vín sem heit­ir Wessman One: „Líta í raun á Ró­bert sem einskon­ar vörumerki“

Tals­mað­ur Ró­berts Wessman seg­ir að arms­lengd­ar­sjón­ar­miða sé alltaf gætt í við­skipt­um hans við Al­vo­gen og Al­votech. Fé­lög Ró­berts leigja Al­votech íbúð­ir fyr­ir starfs­menn, eiga verk­smiðju Al­votech og selja frönsk vín sem Ró­bert fram­leið­ir til þeirra. Al­vo­gen fram­kvæmdi rann­sókn á starfs­hátt­um Ró­berts sem for­stjóra þar sem mögu­leg­ir hags­muna­árekstr­ar voru með­al ann­ars kann­að­ir.
Sterkari, glaðari og hamingjusamari
Viðtal

Sterk­ari, glað­ari og ham­ingju­sam­ari

Þór­dís Vals­dótt­ir fór á hnef­an­um í gegn­um áföll lífs­ins. Hún var 14 ára þeg­ar syst­ir henn­ar lést vegna of­neyslu eit­ur­lyfja og hún var 15 ára þeg­ar hún varð ófrísk og þurfti að fram­kalla fæð­ingu vegna fóst­urgalla þeg­ar hún var meira en hálfn­uð með með­göng­una. Álag­ið varð mik­ið þeg­ar hún eign­að­ist tvö börn í krefj­andi lög­fræði­námi og hún gekk á vegg og leyndi því hversu illa henni leið. Allt breytt­ist þeg­ar hún fór að ganga og hlaupa.

Mest lesið undanfarið ár