Flokkur

Innlent

Greinar

Kulnunin er kerfisvandi
Viðtal

Kuln­un­in er kerf­is­vandi

Halla Ei­ríks­dótt­ir átti lang­an starfs­fer­il að baki í heil­brigð­is­geir­an­um þeg­ar hún fór að finna fyr­ir ein­kenn­um kuln­un­ar. Fyrst um sinn átt­aði hún sig ekki á því að um kuln­un væri að ræða, hún hafði lof­að sér að hætta áð­ur en hún myndi brenna út. Í dag sér hún sögu sína í öðru ljósi, bar­átt­an við nið­ur­skurði og vænt­ing­ar um aukna þjón­ustu hafi átt sitt að segja með að hún hafi brunn­ið út og kuln­að.
Hagsmunir fárra sterkra ráði of miklu
Viðtal

Hags­mun­ir fárra sterkra ráði of miklu

Á sama tíma og risa­vaxn­ar sekt­ir hafa ver­ið lagð­ar á ís­lensk fyr­ir­tæki vegna sam­keppn­islaga­brota vilja Sam­tök at­vinnu­lífs­ins rann­saka Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið og ráð­herra tak­marka heim­ild­ir þess. Páll Gunn­ar Páls­son, for­stjóri eft­ir­lits­ins, seg­ir hags­muni þeirra sem mest eiga ráða miklu á Ís­landi og að há­vær gagn­rýni end­ur­spegli það. Sam­keppn­is­regl­ur séu sér­stak­lega mik­il­væg­ar fyr­ir lít­ið land eins og Ís­land, þvert á það sem op­in­ber um­ræða gefi til kynna. Eft­ir­lit hafi ver­ið tal­að nið­ur af þeim sömu og semja regl­urn­ar sem eiga að gilda.
Læknar á Landspítalanum með heilabilunareinkenni vegna álags
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn

Lækn­ar á Land­spít­al­an­um með heila­bil­un­ar­ein­kenni vegna álags

Ólaf­ur Þór Æv­ars­son, geð­lækn­ir og sér­fræð­ing­ur í streitu og kuln­un, seg­ist hitta tvo til þrjá lækna á viku í starfi sínu sem eru orðn­ir óvinnu­fær­ir vegna sjúk­legr­ar streitu. Lækn­arn­ir geta þó ekki tek­ið sér veik­inda­leyfi vegna mönn­un­ar vand­ans á spít­al­an­um og geta því ekki hvílt sig til að ná bata.
Dómsmálaráðherra innti lögreglustjóra eftir afsökunarbeiðni vegna dagbókarfærslu um formann flokks hennar
FréttirCovid-19

Dóms­mála­ráð­herra innti lög­reglu­stjóra eft­ir af­sök­un­ar­beiðni vegna dag­bókar­færslu um formann flokks henn­ar

Í sím­tali sínu til lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á að­fanga­dag, spurði dóms­mála­ráð­herra, Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, hvort lög­regl­an ætl­aði að biðj­ast af­sök­un­ar á því að hafa sagt ráð­herra í rík­is­stjórn Ís­lands hafa ver­ið við­stadd­an brot á sótt­varn­ar­lög­um.
„Landspítali er vísvitandi að setja sjúklinga og starfsfólk í hættu“
ViðtalSpítalinn er sjúklingurinn

„Land­spít­ali er vís­vit­andi að setja sjúk­linga og starfs­fólk í hættu“

Eggert Eyj­ólfs­son, bráða­lækn­ir á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og fé­lags­mað­ur í Fé­lagi bráða­lækna, seg­ir spít­al­ann vís­vit­andi vera að setja sjúk­linga og starfs­fólk spít­al­ans í hættu eins og ástand­ið er þar núna. Í yf­ir­lýs­ingu sem Fé­lag bráða­lækna sendi frá sér vís­ar fé­lag­ið ábyrgð­inni á al­var­leg­um at­vik­um er varða sjúk­linga yf­ir á stjórn spít­al­ans, því að þeirra sögn geta lækn­ar ekki bor­ið ábyrgð á at­vik­um í ástandi sem slíku.

Mest lesið undanfarið ár