Flokkur

Innlent

Greinar

Aðalhagfræðingur Seðlabankans á fundi með atvinnurekendum: Miklar launahækkanir kalla á vaxtahækkun „þannig að hér verði sam­drátt­ur“
Fréttir

Að­al­hag­fræð­ing­ur Seðla­bank­ans á fundi með at­vinnu­rek­end­um: Mikl­ar launa­hækk­an­ir kalla á vaxta­hækk­un „þannig að hér verði sam­drátt­ur“

Þór­ar­inn G. Pét­urs­son sagði á fundi hjá Fé­lagi at­vinnu­rek­enda í morg­un að ef sam­ið yrði um álíka mikl­ar launa­hækk­an­ir í kom­andi kjaralotu og gert var ár­ið 2015 myndi Seðla­bank­inn lík­lega neyð­ast til að hækka vexti og fram­kalla slaka í hag­kerf­inu.
Vaknaði af martröð um Róbert Downey þegar rannsókn var hætt á minnisbók með nöfnum stúlkna
FréttirUppreist æru

Vakn­aði af mar­tröð um Ró­bert Dow­ney þeg­ar rann­sókn var hætt á minn­is­bók með nöfn­um stúlkna

Minn­is­bók Ró­berts Dow­ney með nöfn­um 335 stúlkna verð­ur ekki rann­sök­uð frek­ar af lög­reglu, þar sem ekki hefðu fund­ist næg­ar vís­bend­ing­ar um að brot hefðu ver­ið fram­in, og þau væru fyrnd ef svo væri. Gló­dís Tara Fann­ars­dótt­ir, ein þeirra sem hann braut gegn og var skráð í minn­is­bók­inni, mót­mæl­ir harð­lega.
Félag Engeyinga rifti samningi við sveitarfélög og var úrskurðað gjaldþrota rétt fyrir þingfestingu skaðabótamáls
Fréttir

Fé­lag Eng­ey­inga rifti samn­ingi við sveit­ar­fé­lög og var úr­skurð­að gjald­þrota rétt fyr­ir þing­fest­ingu skaða­bóta­máls

Elsta rútu­fyr­ir­tæki lands­ins, sem Kynn­is­ferð­ir keyptu ár­ið 2010, var tek­ið til gjald­þrota­skipta skömmu áð­ur en þing­fest­ing fór fram í skaða­bóta­máli sveit­ar­fé­laga gegn því. „Það eru mjög tak­mark­að­ar eign­ir í fé­lag­inu,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Kynn­is­ferða.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu