Flokkur

Innlent

Greinar

Hjólahýsafólkið sem vildi kaupa brunabíl
Vettvangur

Hjóla­hýsa­fólk­ið sem vildi kaupa bruna­bíl

Við Laug­ar­vatn hafa stað­ið hjól­hýsi í marga ára­tugi. Sam­fé­lag sem ið­ar af lífi á sumr­in en leggst svo í dvala yf­ir vet­ur­inn. Hjól­hýs­in eru í mis­jöfnu ásig­komu­lagi en flest­um virð­ist vel við hald­ið og skraut­leg­ir garð­ar og stór­ir pall­ar um­lykja þau flest. Þarna hef­ur fólk kom­ið sér fyr­ir, sum­ir kom­ið ár­lega lengi en aðr­ir til­tölu­lega ný­mætt­ir. Núna í sept­em­ber verð­ur hins veg­ar skrúf­að fyr­ir vatn­ið og nær öll­um gert að vera far­in fyr­ir ára­mót.
Lögmaður tengdur KSÍ  og Kolbeini birti gögn um brotaþola
FréttirKSÍ-málið

Lög­mað­ur tengd­ur KSÍ og Kol­beini birti gögn um brota­þola

Gunn­ar Ingi Jó­hanns­son, lög­mað­ur Þór­hild­ar Gyðu Arn­ars­dótt­ur, seg­ir að birt­ing rann­sókn­ar­gagna geti varð­að við brot á hegn­ing­ar­lög­um og íhug­ar að kæra Sig­urð­ur G Guð­jóns­son til lög­reglu vegna þess. Rík ástæða sé til að hafa áhyggj­ur af því að rann­sókn­ar­gögn í saka­mál­um séu not­uð í ann­ar­leg­um til­gangi á op­in­ber­um vett­vangi og ástæðu til að hafa áhyggj­ur af því að lög­mað­ur sem hef­ur ekki að­komu að mál­inu sé feng­inn til að fronta birt­ingu slíkra gagna.
Ný kosningastefna Pírata: Útiloka ríkisstjórn án nýrrar stjórnarskrár
FréttirAlþingiskosningar 2021

Ný kosn­inga­stefna Pírata: Úti­loka rík­is­stjórn án nýrr­ar stjórn­ar­skrár

Ný kosn­inga­stefna Pírata kveð­ur á um að þeir úti­loka rík­is­stjórn­ar­sam­starf án stuðn­ings við nýju stjórn­arsr­kána. Pírat­ar boða skatta­lækk­an­ir til lengri tíma á neyslu og laun, en að „meng­andi og auð­ug­ir“ borgi meira. Þau boða mikla út­gjalda­aukn­ingu, en að öll út­gjöld rík­is­ins verði end­ur­skoð­uð.
Tæp tvö hundruð manns í tekjuhæsta eina prósentinu með undir 500 þúsund í mánaðarlaun
FréttirTekjulistinn 2021

Tæp tvö hundruð manns í tekju­hæsta eina pró­sent­inu með und­ir 500 þús­und í mán­að­ar­laun

Á lista yf­ir tekju­hæsta 1% Ís­lend­inga eru 189 manns með und­ir 500 þús­und á mán­uði í laun en með­al­laun Ís­lend­inga í fullu starfi eru 670 þús­und krón­ur á mán­uði. Af þess­um 189 ein­stak­ling­um greiddu 27 þeirra ekk­ert í út­svar. Tekj­ur þessa Ís­lend­inga eru fyrst og fremst fjár­magn­s­tekj­ur.
Alvogenfélag Róberts greiddi 11,3 milljarða króna arð til félags í eigu sjóðs í skattaskjólinu Jersey
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Al­vo­genfé­lag Ró­berts greiddi 11,3 millj­arða króna arð til fé­lags í eigu sjóðs í skatta­skjól­inu Jers­ey

Sænskt eign­ar­halds­fé­lag sem held­ur ut­an um eign­ar­hluti Ró­berts Wessman fjár­fest­is í Al­vo­gen og Al­votech hef­ur greitt út veg­leg­an arð til hans þrátt fyr­ir botn­laus­an ta­prekst­ur fé­lag­anna. Skuld­ir við ól­til­greindra að­ila upp á millj­arða króna hafa einnig ver­ið af­skrif­að­ar í fé­lag­inu. Ró­bert stýr­ir fé­lög­um sem hafa feng­ið leyfi til að byggja tvær lyfja­verk­smiðj­ur í Vatns­mýr­inni og hef­ur sótt fé til ís­lenskra fjár­festa, með­al ann­ars líf­eyr­is­sjóðs.
Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.

Mest lesið undanfarið ár