Flokkur

Innlent

Greinar

Skuggi Baldvins hjá Samherja í Namibíu
FréttirNý Samherjaskjöl

Skuggi Bald­vins hjá Sam­herja í Namib­íu

Hlut­verk Bald­vins Þor­steins­son­ar, son­ar Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, hjá út­gerð­ar­fé­lag­inu Sam­herja, hef­ur ekki leg­ið al­veg ljóst fyr­ir á liðn­um ár­um. Hann hef­ur bor­ið hina ýmsu starfstitla og jafn­vel stýrt fé­lagi sem Sam­herji hef­ur keypt en á sama tíma alltaf líka ver­ið með putt­ana í út­gerð­inni á bak við tjöld­in. Þetta sýna rann­sókn­ar­gögn­in í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu þar sem nafn Bald­vins kem­ur það mik­ið fyr­ir að ætla má að hann sé eins kon­ar að­stoð­ar­for­stjóri föð­ur síns hjá Sam­herja.
Íbúi á Seyðisfirði gagnrýnir verkferla við rýmingu vegna hættustigsins
FréttirAurskriða á Seyðisfirði

Íbúi á Seyð­is­firði gagn­rýn­ir verk­ferla við rým­ingu vegna hættu­stigs­ins

Hanna Christel Sig­ur­karls­dótt­ir, íbúi á Seyð­is­firði sem hef­ur þurft að rýma hús­ið sitt vegna hættu­stigs og dvelja í fé­lags­heim­il­inu á staðn­um, seg­ist upp­lifa skort á upp­lýs­ingaflæði til íbúa varð­andi stöð­una sem geri það að verk­um að hún upp­lif­ir enn meiri óvissu og ótta en þann sem stafi af nátt­úr­unni.
Upplifði skort á heiðarleika í viðræðum við Katrínu síðast
FréttirKosningastundin

Upp­lifði skort á heið­ar­leika í við­ræð­um við Katrínu síð­ast

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir þing­mað­ur svar­ar í Kosn­inga­stund­inni fyr­ir stefnu og fer­il Pírata. Hún sér fyr­ir sér marga mögu­leika á rík­is­stjórn­ar­mynd­un, þrátt fyr­ir að úti­loka tvo flokka og setja skil­yrði um nýja stjórn­ar­skrá. Hún seg­ist hafa haft trú á Katrínu Jak­obs­dótt­ur fyr­ir síð­ustu stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur.

Mest lesið undanfarið ár