Flokkur

Iðnaður

Greinar

Stjórnmálamenn töluðu upp United Silicon og fögnuðu ákaft: „Við erum búin að bíða lengi“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Stjórn­mála­menn töl­uðu upp United Silicon og fögn­uðu ákaft: „Við er­um bú­in að bíða lengi“

„Þetta er mjög stór stund,“ sagði Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, þá for­sæt­is­ráð­herra, þeg­ar fyrsta skóflu­stung­an var tek­in að verk­smiðju United Silicon, sem fór í gjald­þrot í dag eft­ir að hafa marg­brot­ið starfs­leyfi og meint­an fjár­drátt for­stjór­ans. Bæj­ar­stjór­inn í Reykja­nes­bæ gagn­rýndi úr­töluradd­ir. „Við er­um bú­in að bíða lengi,“ sagði iðn­að­ar­ráð­herra.
Þorsteinn Már keypti virkjunarkost við Langjökul
FréttirVirkjanir

Þor­steinn Már keypti virkj­un­ar­kost við Lang­jök­ul

Þor­steinn Már Bald­vins­son út­gerð­ar­mað­ur keypti sig inn Haga­vatns­virkj­un­ar sem reynt hef­ur að fá leyfi til að byggja um nokk­urra ára skeið. Um er að ræða þriðja virkj­un­ar­kost­inn sem Þor­steinn Már fjár­fest­ir í. Ey­þór Arn­alds er einn að­al­hvata­mað­ur Haga­vatns­virkj­un­ar og er einn af eig­end­um fé­lags­ins. Þor­steinn seg­ist nú hafa selt hlut­inn í virkj­un­ar­kost­in­um.
Nýrnaveiki í eldislaxi leiðir til laxadauða og taps fyrir Arnarlax
FréttirLaxeldi

Nýrna­veiki í eld­islaxi leið­ir til laxa­dauða og taps fyr­ir Arn­ar­lax

Norskt móð­ur­fé­lag Arn­ar­lax á Bíldu­dal seg­ir nýrna­veiki hafa sett stórt strik í reikn­ing­inn hjá fyr­ir­tæk­inu í ár. Arn­ar­lax hef­ur glímt við nýrna­veik­ina frá því í fyrra­haust. Vík­ing­ur Gunn­ars­son­ar neit­ar að ræða nýrna­veik­ina og seg­ir hana vera smá­mál þrátt fyr­ir um­fjöll­un norska móð­ur­fé­lags­ins um skakka­föll­in vegna smit­sjúk­dóms­ins.
Víðir bóndi í stríði gegn laxeldinu:  „Hrafninn eyðilagði hér 80 rúllur“
FréttirLaxeldi

Víð­ir bóndi í stríði gegn lax­eld­inu: „Hrafn­inn eyði­lagði hér 80 rúll­ur“

Víð­ir Hólm Guð­bjarts­son, bóndi í Grænu­hlíð í Arnar­firði, hef­ur stað­ið í ára­löngu stappi við eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax. Bónd­inn á í mála­ferl­um við Arn­ar­lax í fé­lagi við aðra. Hef­ur áhyggj­ur af um­hverf­isáhrif­um lax­eld­is­ins. Arn­ar­lax vill ekki tjá sig um gagn­rýni Víð­is á fyr­ir­tæk­ið og seg­ir hana „til­hæfu­lausa“.
Loforð og peningar takast á við náttúruvernd á Ströndum
Rannsókn

Lof­orð og pen­ing­ar tak­ast á við nátt­úru­vernd á Strönd­um

Kanadískt orku­fyr­ir­tæki hef­ur boð­að marg­vís­leg­ar um­bæt­ur á lífi fólks á Strönd­um, ef það fær að virkja í Hvalá, en seg­ist ekki vilja semja um það fyr­ir­fram. Í skert­um inn­við­um og lágri op­in­berri fjár­fest­ingu verða sam­fé­lög­in lík­legri til að fórna nátt­úru gegn vil­yrði einka­fyr­ir­tækja um bætta inn­viði.

Mest lesið undanfarið ár