Flokkur

Iðnaður

Greinar

Laxeldisfyrirtækið hefur þrjár vikur til að biðja ráðherra um leyfi sem færi gegn mati ESA
FréttirLaxeldi

Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið hef­ur þrjár vik­ur til að biðja ráð­herra um leyfi sem færi gegn mati ESA

Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Lax­ar þarf að sækja um bráða­birgð­ar­starfs­leyfi til sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra eft­ir að leyfi fyr­ir­tæk­is­ins var fellt úr gildi. Ein­ung­is einu sinni áð­ur hef­ur starfs­leyfi lax­eld­is­fyr­ir­tækja ver­ið fellt úr gildi og veitti ráð­herra þeim þá starfs­leyfi til bráða­birgða. Eft­ir­lits­stofn­un ESA gagn­rýni þetta í úr­skurði fyr­ir rúmu ári síð­an.
Selja fæðubótarefni úr norskum eldislaxi eins  og það sé úr „100% náttúrulegum“ laxi
FréttirLaxeldi

Selja fæðu­bót­ar­efni úr norsk­um eld­islaxi eins og það sé úr „100% nátt­úru­leg­um“ laxi

Ís­lenska fyr­ir­tæk­ið Un­broken, sem sel­ur sam­nefnt fæðu­bót­ar­efni, vís­ar til þess að fyr­ir­tæk­ið fram­leiði vöru sína úr 100 pró­sent nátt­úru­leg­um laxi. Fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, Stein­ar Trausti Kristjáns­son, seg­ir að orða­lag­ið sé tek­ið frá norska lax­eld­isris­an­um Mowi sem fram­leið­ir eld­islax­inn sem fyr­ir­tæk­ið not­ar. Un­broken á í sam­vinnu við Ferða­fé­lag Ís­lands sem hef­ur nátt­úru­vernd og sjálf­bærni að leið­ar­ljósi í rekstri sín­um.
Leyndarmál Róberts Wessman og lyfjaverksmiðjan í Vatnsmýrinni
Úttekt

Leynd­ar­mál Ró­berts Wessman og lyfja­verk­smiðj­an í Vatns­mýr­inni

Fjár­fest­ir­inn Ró­bert Wessman, stofn­andi Al­vo­gen og Al­votech, boð­ar að fyr­ir­tæki hans geti skap­að um 20 pró­sent af vergri lands­fram­leiðslu Ís­lands inn­an nokk­urra ára. Al­votech rek­ur lyfja­verk­smiðju á há­skóla­svæð­inu sem er und­ir­fjármögnð og hef­ur Ró­bert reynt að fá líf­eyr­is­sjóð­ina að rekstri henn­ar í mörg ár en án ár­ang­urs hing­að til. Rekstr­ar­kostn­að­ur Al­votech er um 1,3 millj­arð­ar á mán­uði. Sam­tím­is hef­ur Ró­bert stund­að það að kaupa um­fjall­an­ir um sig í er­lend­um fjöl­miðl­um og Har­vard-há­skóla til að styrkja ímynd sína og Al­vo­gen og Al­votech til að auka lík­urn­ar á því að fyr­ir­ætlan­ir hans er­lend­is og í Vatns­mýr­inni gangi upp.
Stærsti eigandinn í íslensku laxeldi orðinn ríkasti maður Noregs
FréttirLaxeldi

Stærsti eig­and­inn í ís­lensku lax­eldi orð­inn rík­asti mað­ur Nor­egs

Gustav Magn­ar Witzoe, erf­ingi lax­eld­isris­ans Salm­ar, á eign­ir upp á 311 millj­arða króna. Salm­ar er stærsti eig­andi Arn­ar­lax, sem er stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki Ís­lands. Ís­lenska rík­ið gef­ur fyr­ir­tækj­um eins og Arn­ar­laxi kvóta í lax­eldi á Ís­landi á með­an Salm­ar þarf að greiða hátt verð fyr­ir kvóta í Nor­egi.
Steingrímur: Ekki Alþingis að svara til um  inngrip skrifstofustjórans við birtingu laga um laxeldi
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Stein­grím­ur: Ekki Al­þing­is að svara til um inn­grip skrif­stofu­stjór­ans við birt­ingu laga um lax­eldi

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son seg­ir að það sé fram­kvæmda­valds­ins að taka við nýj­um lög­um fra Al­þingi og birta þau. Hann seg­ir að það sé ekki Al­þing­is að tjá sig um mál Jó­hanns Guð­munds­son­ar sem hringdi í Sjtór­n­ar­tíð­indi úr at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu og lét fresta birt­ingu laga um fisk­eldi.
Starfsmaður ráðuneytisins lét seinka birtingu laga og varði hagsmuni laxeldisfyrirtækja
RannsóknMál Jóhanns Guðmundssonar

Starfs­mað­ur ráðu­neyt­is­ins lét seinka birt­ingu laga og varði hags­muni lax­eld­is­fyr­ir­tækja

Birt­ingu nýrra laga um lax­eldi var frest­að í fyrra­sum­ar að beiðni starfs­manns at­vinnu­vega­ráðu­neyt­is­ins. Frest­un­in fól í sér að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in Arctic Fish, **Arn­ar­lax og Lax­eldi Aust­fjarða gátu skil­að inn gögn­um til Skipu­lags­stofn­un­ar áð­ur en nýju lög­in tóku gildi. Starfs­mað­ur­inn var send­ur í leyfi þeg­ar upp komst um mál­ið og starfar ekki leng­ur í ráðu­neyt­inu. Eng­in dæmi eru fyr­ir sam­bæri­leg­um af­skipt­um af birt­ingu laga.

Mest lesið undanfarið ár