„Langstærsta tjón“ og dauði í sögu íslensks laxeldis
Laxadauðinn hjá laxeldisfyrirtækinu Arctic Fish er sögulegur en á milli 300 og 400 þúsund eldislaxar hafa drepist. Gísli Jónsson, dýralæknir, hjá MAST, segir að aldrei áður í sögu þessarar greinar á Íslandi hafi fleiri laxar drepist. Hann segir íslenska veturinn enn og aftur hafa minnt á sig.
FréttirLaxeldi
3
Eigandi Arctic Fish segir 300 til 400 þúsund eldislaxa hafa drepist í Dýrafirði
Á milli 300 og 400 þúsund eldislaxar hafa drepist í sjókvíum Arctic Fish í Dýrafirði síðustu vikurnar. Eigandi fyrirtækisins, norska eldisfyrirtækið Norway Royal Salmon, sendi frá sér tilkynningu vegna þessa í gær. Tilkynningin kom í kjölfar þess að myndir voru birtar af dauðu löxunum. Laxadauðinn mun hafa áhrif á ársafkomu og sláturtölur fyrirtækisins.
FréttirLaxeldi
3
Ljósmyndir sýna stórfelldan laxadauða hjá Arctic Fish á Þingeyri
Myndir sem teknar voru á Þingeyri í gær sýna laxadauðann sem fyrirtækið Arctic Fish glímir við þar í kjölfar veðursins sem geisað hefur á Vestfjörðum. Fjölmörg kör af mismunandi illa förnum og sundurtættum eldislaxi eru tæmd í norskt skip sem vinnur dýrafóður úr eldislaxinum. Arctic Fish hefur sagt að laxadauðinn í sjókvíum fyrirtækisins kunni að nema 3 prósentum en ljóst er að hann er miklu meiri en það.
FréttirLaxeldi
2
Talsverður laxadauði í Dýrafirði vegna vetrarkulda
Talsverður laxadauði hefur verið í eldiskvíum Arctic Fish í Dýrafirði vegna vetrarkulda síðustu vikur. Daníel Jakobsson, starfsmaður Arctic Fish, segir að afföllin séu meiri en þau 3 prósent sem fyrirtækið gerði ráð fyrir. Skip frá norska fyrirtækinu Hordafor hefur verið notað til að vinna dýrafóður úr dauðlaxinum.
FréttirViðskiptin með Íslenska orkumiðlun
1
N1 Rafmagn baðst loks afsökunar á ofrukkunum í þriðju atrennu
N1 Rafmagn réttlætti ofrukkanir á rafmagni til viðskiptavina sinna tvívegis áður en fyrirtækið baðst afsökunar. Fyrirtækið hefur ekki útskýrt af hverju það ætlar ekki að endurgreiða viðskiptavinum sínum mismuninn á innheimtu verði rafmagns og auglýstu frá sumrinu 2020 þegar það varð söluaðili til þrautavara.
ViðtalLaxeldi
1
„Ísland er nýja bardagasvæðið fyrir laxeldisiðnaðinn“
Í nýrri bók tveggja norskra blaðamanna er meðal annars fjallað um laxeldi á Íslandi og það hvernig laxeldisfyrirtæki í Noregi hafa þurft að færa sig til nýrra landa eftir nýjum hafsvæðum. Höfundarnir rekja hvernig finna þurfi leiðir til að stunda laxeldi í sátt við samfélagið.
FréttirLaxeldi
Eigandi Arnarlax vill tryggja „sjálfbæran vöxt“ laxeldis á hafi úti
Samstarf laxeldisfyrirtækisins Salmar AS, eiganda Arnarlax, og fyrirtækis Kjell Inge Rökke, um að þróa aflandseldi á laxi er formlega hafið. Á sama tíma reynir Salmar AS að stækka starfsemi Arnarlax á Íslandi þar sem laxeldið fer fram í fjörðum landsins.
FréttirLaxeldi
Félag Gísla hagnaðist um 1.800 milljónir á laxeldisauðlindinni
Eignarhaldsfélag í eigu Gísla Guðmundssonar hefur 7,5 faldað fjárfestingu sína í Ice Fish Farm, móðurfélagi Fiskeldis Austfjarða, eftir að félagið var skráð á markað í Noregi.
FréttirLaxeldi
Ekkert verður af kaupum eiganda Arnarlax á eiganda Arctic Fish
Hugmyndir norska laxeldisrisans Salmar, stærsta hluthafa Arnarlax á Bíldudal, um að sameina félagið og Norway Royal Salmon, munu ekki ganga eftir. Stærsti hluthafi Norway Royal Salmon, * Helge Gåsø, hafði betur í baráttunni við forstjóra og stofnanda Salmar, *Gustav Witzøe.
Fréttir
Eigandi Arnarlax leggur fram 166 milljarða tilboð í eiganda Arctic Fish
Talað um mögulegan samruna Arnarlax og Arctic Fish í tilkynningu til norsku kauphallarinnar. Eigandi Arnarlax yfirbýður annað norskt laxeldisfyrirtæki um 18 milljarða. Til gæti orðið eitt stórt laxeldisfyrirtæki á Vestjfjörðum.
GreiningLaxeldi
Arctic Fish vill þrefalda framleiðslu sína en eigandinn telur sjókvíaeldið tilheyra fortíðinni
Myndbandsupptökur Veigu Grétarsdóttur á afmynduðum eldislöxum á Vestfjörðum hafa vakið upp umræðuna um sjókvíaeldið. Laxeldisfyrirtækið Arctic Fish hefur gagnrýnt Veigu fyrir myndirnar. Forstjóri eiganda Arctic Fish telur hins vegar að sjóvkíaeldi við strendur landa sé ekki framtíðina heldur aflandseldi fjarri ströndum landa.
Fréttir
Eign lífeyrissjóðanna í kísilverinu á Bakka rýrnar enn
Félag í eigu lífeyrissjóðanna og Íslandsbanka færði niður eign sína í kísilveri PCC á Bakka um 11,6 milljarða. Forgangshlutafé þess í verinu er metið á 0 krónur og virði skuldabréfs lækkaði um þriðjung. Kísilverið hefur hafið störf aftur, en verulegur vafi ríkir gangi áætlanir ekki eftir.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.