Fréttamál

Hvalveiðar

Greinar

Svandís ætlar ekki að segja af sér vegna álits umboðsmanns
FréttirHvalveiðar

Svandís ætl­ar ekki að segja af sér vegna álits um­boðs­manns

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur að mat­væla­ráð­herra hafi ekki gætt að með­al­hófi eða haft nægi­lega skýra laga­stoð þeg­ar hún frest­aði upp­hafi hval­veiða síð­ast­lið­ið sum­ar. Ráð­herr­ann, Svandís Svavars­dótt­ir, seg­ist taka nið­ur­stöð­unni al­var­lega en að hún hygg­ist beita sér fyr­ir breyttri hval­veiði­lög­gjöf. Hún ætl­ar ekki að segja af sér.
Kristján og Ralph tókust á – Báðir pólar á villigötum
FréttirHvalveiðar

Kristján og Ralph tók­ust á – Báð­ir pól­ar á villi­göt­um

Óvænt­ur gest­ur mætti á er­indi um mik­il­vægi hvala fyr­ir líf­ríki sjáv­ar í Hörpu í lok októ­ber. Hann mót­mælti því sem hafði kom­ið fram í er­ind­inu um kol­efn­is­bind­ingu hvala. „Ég er sjálf­ur hval­veiði­mað­ur,“ sagði mað­ur­inn – Kristján Lofts­son – áð­ur en hann full­yrti að hval­ir gæfu frá sér tvö­falt meira magn af kolt­ví­sýr­ingi en þeir föng­uðu.
Víggirtur gamall sprengjukarl
Jóhann Bogason
AðsentHvalveiðar

Jóhann Bogason

Vígg­irt­ur gam­all sprengju­karl

Jó­hann Boga­son skrif­ar um hval­veið­ar og við­brögð, eða öllu held­ur við­bragðs­leysi, Kristjáns Lofts­son­ar. „Gamli freki auð­kýf­ing­ur­inn brá enda á það ráð að láta reisa raf­magns­girð­ingu til að tor­velda um­fjöll­un um að­gerð­ir hans. Núna fel­ur gam­al­menn­ið sig á bak við raf­magns­girð­ingu sína og vill ekki tala við nokk­urn mann.“
Tvær konur í möstrum á móti körlum með skutulsprengjur
ViðtalHvalveiðar

Tvær kon­ur í möstr­um á móti körl­um með skutul­sprengj­ur

El­issa Bijou hef­ur aldrei séð lif­andi lang­reyði. En hún hef­ur séð fjöl­marg­ar dauð­ar og seg­ir það mann­skemm­andi reynslu. Þeg­ar hún heyrði af því að leyfa ætti veið­ar á þeim að nýju hér á landi var hún ákveð­in í að gera eitt­hvað í mál­inu. Ör­fá­um dög­um seinna var hún stödd í mast­urstunnu ís­lensks hval­veiði­skips. Nokkr­um metr­um frá henni var kona sem hún hafði að­eins þekkt í tæpa þrjá sól­ar­hringa. Ana­hita Baba­ei. Þær ræða reynsl­una við Heim­ild­ina í ít­ar­legu mynd­bandsvið­tali.

Mest lesið undanfarið ár