Fréttamál

Hvalveiðar

Greinar

Ströngustu skilyrði Svandísar taka gildi 18. september
FréttirHvalveiðar

Ströngustu skil­yrði Svandís­ar taka gildi 18. sept­em­ber

Veðr­ið vinn­ur með hvöl­um í dag því skip Hvals hf. fara ekki til veiða á með­an hraust­leg haust­lægð geng­ur yf­ir land og mið. Frest­un gildis­töku hluta nýrr­ar reglu­gerð­ar mat­væla­ráð­herra til 18. sept­em­ber vinn­ur hins veg­ar með skytt­un­um.
Dýravelferðarsjónarmið ekki lengur aðalmálið hjá Svandísi
FréttirHvalveiðar

Dýra­vel­ferð­ar­sjón­ar­mið ekki leng­ur að­al­mál­ið hjá Svandísi

Dýra­vel­ferð­ar­sjón­ar­mið sem urðu til þess að mat­væla­ráð­herra ákvað að banna hval­veið­ar í júní voru ekki í for­grunni þeg­ar ráð­herr­ann tók ákvörð­un um að leyfa þær að nýju frá og með morg­un­deg­in­um, að sögn Henrys Al­ex­and­ers Henrys­son­ar, full­trúa Sið­fræði­stofn­un­ar HÍ í fagráði um vel­ferð dýra. Enn er ekki hægt að tryggja mann­úð­lega af­líf­un stór­hvela, seg­ir Henry.
Svandís: Vertíðin fer af stað á morgun
SkýringHvalveiðar

Svandís: Ver­tíð­in fer af stað á morg­un

Degi áð­ur en hval­veiði­bann það sem mat­væla­ráð­herra setti tíma­bund­ið á í sum­ar átti að renna út hef­ur fram­hald­ið ver­ið ákveð­ið. Svandís Svavars­dótt­ir kynnti nið­ur­stöðu sína, í þessu eld­fima póli­tíska máli, á sum­ar­fundi rík­is­stjórn­ar­inn­ar á Eg­ils­stöð­um.
Skýrsla starfshóps um hvalveiðar á lokametrunum
FréttirHvalveiðar

Skýrsla starfs­hóps um hval­veið­ar á loka­metr­un­um

Von­ir standa til þess að skýrsla starfs­hóps sem mat­væla­ráð­herra skip­aði í sum­ar um hval­veið­ar komi út í vik­unni. Ákvörð­un ráð­herra varð­andi áfram­hald veið­anna mun í kjöl­far­ið liggja fyr­ir.
Ný skýrsla: Efnahagsleg áhrif hvalveiða lítil í þjóðhagslegu samhengi
FréttirHvalveiðar

Ný skýrsla: Efna­hags­leg áhrif hval­veiða lít­il í þjóð­hags­legu sam­hengi

Í fyrra nam út­flutn­ings­verð­mæti hvala­af­urða tæp­lega 0,8 pró­sent­um af heild­ar­út­flutn­ings­verð­mæti ís­lenskra sjáv­ar­af­urða, sam­kvæmt skýrslu sem ráð­gjafa­fyr­ir­tæk­ið In­tell­econ vann fyr­ir mat­væla­ráðu­neyt­ið. Fiski­stofa Jap­ans veit­ir lán til inn­flutn­ings á hval­kjöti frá Ís­landi.
Ráðgjafi Hvals átti einkaleyfi á hluta sprengjuskutulsins í 20 ár
FréttirHvalveiðar

Ráð­gjafi Hvals átti einka­leyfi á hluta sprengju­skutuls­ins í 20 ár

Hval­ur hf. hyggst hefja hval­veið­ar aft­ur í byrj­un sept­em­ber eft­ir að Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra bann­aði þær tíma­bund­ið fyrr í sum­ar. Einn helsti ráð­gjafi Hvals hf. Eg­il Ole Øen, norsk­ur dýra­lækn­ir, hann­aði hluta sprengju­skutuls­ins sem not­að­ur er við veið­arn­ar. Tals­vert er rætt um Eg­il í ný­legri skýrslu Mat­væla­stofn­un­ar um veið­arn­ar. Hann seg­ir í við­tali við Heim­ild­ina að sprengju­skutull­inn hafi bætt hval­veið­arn­ar mik­ið.
Dragúldin smjörklípa
Jóhann Bogason
AðsentHvalveiðar

Jóhann Bogason

Drag­úld­in smjörklípa

Ef það að verja stór­brot­in spen­dýr með frest­un á sprengjuregni millj­arða­mær­ings er til marks um brog­aða stjórn­sýslu, þá hlýt­ur sal­an á Ís­lands­banka að hafa meira vægi í ná­kvæm­lega sama skiln­ingi.
Sagan af því þegar Kristján slúttaði vertíð og kenndi frekum sjómönnum um
SkýringHvalveiðar

Sag­an af því þeg­ar Kristján slútt­aði ver­tíð og kenndi frek­um sjó­mönn­um um

Ár­ið 2012 hætti Kristján Lofts­son við að fara á hval­veiði­ver­tíð. Upp­gef­in ástæða var sú að Sjó­manna­fé­lag­ið gerð­ist svo djarft að setja fram kröf­ur um að Hval­ur hf. bætti hval­föng­ur­um af­nám sjó­manna­afslátt­ar­ins. Fyr­ir­hug­uð upp­gripa­vinna við hval­veið­ar og hvalskurð fyr­ir um hundrað manns það sumar­ið varð að engu, án þess að sam­tök vinn­andi fólks risu upp á aft­ur­lapp­irn­ar.
„Ég sá að það er hægt að kaupa hvalkjöt, er það rétt?“
Spurt & svaraðHvalveiðar

„Ég sá að það er hægt að kaupa hval­kjöt, er það rétt?“

Hval­veið­ar munu ekki fara fram í sum­ar. Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra tók í vik­unni ákvörð­un um að stöðva veið­ar á lang­reyð­um, tíma­bund­ið, til 31.ág­úst. Ákvörð­un­ina tók hún í kjöl­far af­drátt­ar­lauss álits fagráðs um vel­ferð dýra. Heim­ild­in fór á stúf­ana og fékk álit veg­far­enda, inn­lendra sem er­lendra, á hval­veið­um.
Leiðarahöfundur Morgunblaðsins með skutulinn í rassinum
Árni Finnsson
AðsentHvalveiðar

Árni Finnsson

Leið­ara­höf­und­ur Morg­un­blaðs­ins með skutul­inn í rass­in­um

Formað­ur Nátt­úru­vernd­ar­sam­taka Ís­lands fagn­ar því að leið­ara­höf­und­ur Morg­un­blaðs­ins sleppi gömlu tugg­un­um um að hval­ir éti all­an fisk­inn í sjón­um og þess vegna verði að grisja hvala­stofna hressi­lega. „Hann hef­ur vænt­an­lega frétt það frá LÍÚ/SFS að eng­inn trú­ir þeirri vit­leysu leng­ur. Nema ef vera skyldi Kristján Lofts­son.“
Kristján í Hval kallar Svandísi öfgafullan kommúnista
FréttirHvalveiðar

Kristján í Hval kall­ar Svandísi öfga­full­an komm­ún­ista

Hvala­út­gerð­ar­mað­ur­inn Kristján Lofts­son vand­ar Svandísi Svavars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra ekki kveðj­urn­ar í við­tali í Morg­un­blað­inu, þar sem hann seg­ir að „öfga­full­ur komm­ún­isti“ stjórni mat­væla­ráðu­neyt­inu. Svandís setti tíma­bund­ið bann á hval­veið­ar í ljósi svartr­ar skýrslu Mat­væla­stofn­un­ar um með­ferð dýra við veið­arn­ar.
Svandís Svavarsdóttir: Lét Katrínu og utanríkisráðuneytið vita í gær
ViðtalHvalveiðar

Svandís Svavars­dótt­ir: Lét Katrínu og ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið vita í gær

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra seg­ir að skipt­ar skoð­an­ir hafi ver­ið í rík­is­stjórn um þá ákvörð­un henn­ar að fresta hval­veiði­ver­tíð­inni til 31. ág­úst. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ir hún ekki óeðli­legt að leyf­is­haf­inn Hval­ur hf. geri ágrein­ing við ákvörð­un­ina, en tel­ur með­al­hófs gætt af hálfu ráðu­neyt­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.