Fréttamál

Hvalveiðar

Greinar

Víggirtur gamall sprengjukarl
Jóhann Bogason
AðsentHvalveiðar

Jóhann Bogason

Vígg­irt­ur gam­all sprengju­karl

Jó­hann Boga­son skrif­ar um hval­veið­ar og við­brögð, eða öllu held­ur við­bragðs­leysi, Kristjáns Lofts­son­ar. „Gamli freki auð­kýf­ing­ur­inn brá enda á það ráð að láta reisa raf­magns­girð­ingu til að tor­velda um­fjöll­un um að­gerð­ir hans. Núna fel­ur gam­al­menn­ið sig á bak við raf­magns­girð­ingu sína og vill ekki tala við nokk­urn mann.“
„Þetta eru ekki hvalirnir okkar“
FréttirHvalveiðar

„Þetta eru ekki hval­irn­ir okk­ar“

Um 50 ung­menni, og stöku þing­menn og eldri að­gerða­sinn­ar, komu sam­an fyr­ir fram­an Al­þing­is­hús­ið í dag til þess að mót­mæla hval­veið­um. Tíma­bund­ið bann á veið­ar Hvals 8 næg­ir fólk­inu ekki.
Mun væntanlega gera Kristjáni Loftssyni erfitt fyrir
FréttirHvalveiðar

Mun vænt­an­lega gera Kristjáni Lofts­syni erfitt fyr­ir

Talskona Hvala­vina tel­ur að það muni gera eig­anda Hvals hf. erfitt fyr­ir að halda áfram sín­um veið­um ef Mat­væla­stofn­un held­ur áfram að grípa inn í veið­arn­ar þeg­ar stofn­un­in tel­ur Hval hf. brjóta gegn reglu­gerð um vel­ferð dýra.
Dauðastríðið lengra en hálf klukkustund en samt halda hvalveiðar áfram
FréttirHvalveiðar

Dauða­stríð­ið lengra en hálf klukku­stund en samt halda hval­veið­ar áfram

29 mín­út­ur liðu á milli fyrsta og ann­ars skutuls sem veiði­menn á skip­inu Hval 8 skutu í fyrstu lang­reyð­ina sem þeir drápu í ár. Það þýð­ir að það tók hana fleiri en 30 mín­út­ur að deyja. Samt fær hval­veiði­skip sama fyr­ir­tæk­is og ger­ir út Hval 8 að halda veið­um áfram, bara á öðru skipi.
MAST stöðvar veiðar Hvals 8 vegna alvarlegra brota
FréttirHvalveiðar

MAST stöðv­ar veið­ar Hvals 8 vegna al­var­legra brota

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að stöðva tíma­bund­ið veið­ar hval­veiði­skips­ins Hvals 8 vegna al­var­legra brota á vel­ferð dýra við veið­ar á lang­reyði. MAST hef­ur ekk­ert sagt op­in­ber­lega um veiði­leyfi Hvals 9, sem er einnig á veg­um Hvals hf.
Önnur langreyðurin einnig skotin í tvígang
FréttirHvalveiðar

Önn­ur lang­reyð­ur­in einnig skot­in í tvígang

Tvær dauð­ar lang­reyð­ar hafa ver­ið dregn­ar á land í hval­stöð­inni í Hval­firði í morg­un og báð­ar virð­ast þær hafa ver­ið skotn­ar með að minnsta kosti tveim­ur sprengiskutl­um. Slíkt er skráð sem „frá­vik“.
Tvær konur í möstrum á móti körlum með skutulsprengjur
ViðtalHvalveiðar

Tvær kon­ur í möstr­um á móti körl­um með skutul­sprengj­ur

El­issa Bijou hef­ur aldrei séð lif­andi lang­reyði. En hún hef­ur séð fjöl­marg­ar dauð­ar og seg­ir það mann­skemm­andi reynslu. Þeg­ar hún heyrði af því að leyfa ætti veið­ar á þeim að nýju hér á landi var hún ákveð­in í að gera eitt­hvað í mál­inu. Ör­fá­um dög­um seinna var hún stödd í mast­urstunnu ís­lensks hval­veiði­skips. Nokkr­um metr­um frá henni var kona sem hún hafði að­eins þekkt í tæpa þrjá sól­ar­hringa. Ana­hita Baba­ei. Þær ræða reynsl­una við Heim­ild­ina í ít­ar­legu mynd­bandsvið­tali.
Fyrsta langreyðurin skotin tveimur skotum
FréttirHvalveiðar

Fyrsta lang­reyð­ur­in skot­in tveim­ur skot­um

Af mynd­um af dæma sem Heim­ild­in hef­ur feng­ið af fyrstu lang­reyð­inni sem var dreg­in dauð á land í hval­stöð­inni í morg­un þurfti tvö skot til að drepa hana.
Hvalveiðiskipin haldin til veiða
FréttirHvalveiðar

Hval­veiði­skip­in hald­in til veiða

Síð­deg­is í gær héldu skip Hvals hf., Hval­ur 8 og Hval­ur 9, til veiða frá hval­stöð­inni í Hval­firði. „Von­brigði,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri sjáv­ar­vernd­un­ar­sam­tak­anna Hard to Port. Ljós­mynd­ari frá þeim fylgd­ist með brott­för skip­anna hand­an raf­magns­girð­ing­ar.
Lagðist á malbikið til stuðnings mótmælendunum í möstrunum
FréttirHvalveiðar

Lagð­ist á mal­bik­ið til stuðn­ings mót­mæl­end­un­um í möstr­un­um

Ás­geir Brynj­ar Torfa­son var stadd­ur á segl­báti á milli Fær­eyja og Ís­lands þeg­ar mótor báts­ins fór að hiksta. Það leið ekki á löngu þar til hval­ir voru farn­ir að synda í kring­um bát­inn. Það gerðu þeir næstu tvær klukku­stund­ir, á með­an Ás­geir og skips­fé­lagi hans komu mótorn­um í lag. Ás­geir, sem er eft­ir þessa reynslu mik­ill hvala­vin­ur, lagð­ist á hart mal­bik­ið fyr­ir fram­an lög­reglu­borð­ann sem skildi mót­mæl­end­ur og hval­veiði­skip að síð­deg­is í gær til þess að sýna kon­un­um tveim­ur sem klifr­að höfðu nið­ur úr möstr­um hval­veiði­skipa skömmu áð­ur stuðn­ing.
Ganga líklega út að lokinni skýrslutöku
FréttirHvalveiðar

Ganga lík­lega út að lok­inni skýrslu­töku

Kon­urn­ar sem hlekkj­uðu sig við möst­ur tveggja hval­skipa í gær­morg­un verða ekki sett­ar í far­bann þrátt fyr­ir að Hval­ur hf. hafi lagt fram kær­ur á hend­ur þeim. „Ég reikna bara með því að þær gangi út að lok­inni skýrslu­töku,“ seg­ir Ás­geir Þór Ás­geirs­son, að­stoð­ar­lög­reglu­stjóri hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.
Martraðarkennt ástand fyrir samstarfsmanninn
FréttirHvalveiðar

Mar­trað­ar­kennt ástand fyr­ir sam­starfs­mann­inn

„Eng­inn vildi þetta. Fyr­ir mig er þetta mar­trað­ar­kennt ástand,“ sagði kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur­inn Micah Garen þar sem hann fylgd­ist með sam­starfs­konu sinni Ana­hitu Baba­ei sem hafði hlekkj­að sig við mast­ur hval­veiði­skips­ins Hvals 9 í Reykja­vík­ur­höfn í morg­un. Garen og Baba­ein komu hing­að til lands til þess að skapa heim­ild­ar­mynd um það hvernig fólk get­ur tek­ið hönd­um sam­an og breytt heim­in­um. Nú er út­lit fyr­ir að mynd­in verði um það hvernig fólk hætt­ir lífi sínu fyr­ir ástand sem aldrei breyt­ist.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.
Loka auglýsingu