Fréttamál

Hvalárvirkjun

Greinar

Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“
FréttirHvalárvirkjun

Stranda­mað­ur stöðv­aði fram­kvæmd­ir: „Það verð­ur bara að koma í veg fyr­ir þetta“

Vest­ur­verk hóf í gær fram­kvæmd­ir við veglagn­ingu í Ing­ólfs­firði á Strönd­um, sem fyrsta hluta virkj­ana­fram­kvæmda sem munu hafa veru­leg áhrif á nátt­úru svæð­is­ins. Elías Svavar Krist­ins­son, sem ólst upp á svæð­inu, stefn­ir að frið­lýs­ingu lands síns og berst gegn fram­kvæmd­um vegna virkj­un­ar.
Hvalárvirkjun og efnahagslögmálin
Bergsveinn Birgisson
PistillHvalárvirkjun

Bergsveinn Birgisson

Hvalár­virkj­un og efna­hagslög­mál­in

Rit­höf­und­ur­inn Berg­sveinn Birg­is­son, sem er fé­lagi í um­hverf­is­vernd­ar­sam­tök­un­um Rjúk­anda, er gagn­rýn­inn á fyr­ir­hug­uða bygg­ingu Hvalár­virkj­un­ar á Strönd­um. Hann seg­ir að bygg­ing virkj­un­ar­inn­ar muni hafa slæm áhrif á byggða­þró­un í Ár­nes­hreppi og að íbú­ar hrepps­ins eigi að fara í þver­öfuga átt til að byggja svæð­ið upp.

Mest lesið undanfarið ár