Svæði

Höfuðborgarsvæðið

Greinar

Yfirgáfu ASÍ eftir að þeir voru krafðir um ársreikninga
FréttirKjarabaráttan

Yf­ir­gáfu ASÍ eft­ir að þeir voru krafð­ir um árs­reikn­inga

Sjó­manna­fé­lag Ís­lands sagði sig úr heild­ar­sam­tök­um launa­fólks eft­ir að ASÍ gerði þá kröfu á að­ild­ar­fé­lög sín að þau skil­uðu af sér lög­gild­um árs­reikn­ing­um. Fé­lags­menn kvarta und­an ólýð­ræð­is­leg­um vinnu­brögð­um stjórn­ar og vilja betri yf­ir­sýn yf­ir fjár­mál fé­lags­ins. Saga þess er samof­in sögu for­manns­ins, Jónas­ar Garð­ars­son­ar.
Heiðveig hyggst leita réttar síns: „Þeir eru með félagið í gíslingu“
FréttirKjaramál

Heið­veig hyggst leita rétt­ar síns: „Þeir eru með fé­lag­ið í gísl­ingu“

Heið­veig María Ein­ars­dótt­ir seg­ir nú­ver­andi stjórn Sjó­manna­fé­lags Ís­lands vera með fé­lag­ið í gísl­ingu. Hún hlær að þeim sam­særis­kenn­ing­um sem fram komu í grein­ar­gerð trún­að­ar­manna fé­lags­ins þess efn­is að fram­boð henn­ar væri á veg­um Sósí­al­ista og Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar. Hún hyggst leita rétt­ar síns vegna brott­vikn­ing­ar úr fé­lag­inu.
Móðir stúlku sem kærði lögreglumann fyrir kynferðisbrot lýsir vonbrigðum með eftirlitsnefnd
FréttirLögregla og valdstjórn

Móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot lýs­ir von­brigð­um með eft­ir­lits­nefnd

Hall­dóra Bald­urs­dótt­ir, móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot, sendi kvört­un vegna máls­með­ferð­ar kyn­ferð­is­brotakær­unn­ar til nefnd­ar um eft­ir­lit með lög­reglu fyrr á ár­inu. Hún lýs­ir mikl­um von­brigð­um yf­ir nið­ur­stöðu nefnd­ar­inn­ar og skor­ar á dóms­mála­ráð­herra að ráð­ast til um­bóta. Tvær aðr­ar stúlk­ur hafa kært sama lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­is­brot.

Mest lesið undanfarið ár