Flokkur

Heilbrigðismál

Greinar

Segir Covid-smitin tengjast mistökum Íslendinga við að aðlaga innflytjendur
FréttirCovid-19

Seg­ir Covid-smit­in tengj­ast mis­tök­um Ís­lend­inga við að að­laga inn­flytj­end­ur

Fólk­ið sem reisti flest­ar bygg­ing­ar á Ís­landi síð­asta ára­tug­inn hef­ur ekki not­ið þess að vera full­gild­ur hluti af ís­lensku sam­fé­lagi, seg­ir Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar. „Það er sá hóp­ur sem hef­ur átt erfitt með að halda þess­ar tak­mark­an­ir,“ seg­ir hann um covid-smit­in und­an­far­ið.
Missti bróður sinn í sundi og vill úrbætur: „Hvað þarf mörg mannslíf til?“
Fréttir

Missti bróð­ur sinn í sundi og vill úr­bæt­ur: „Hvað þarf mörg manns­líf til?“

Sigrún Sól Ólafs­dótt­ir seg­ir mik­il­vægt að þrýsta á um úr­bæt­ur á ör­ygg­is­mál­um í sund­laug­um. Þeg­ar þau eru í lagi eigi bana­slys ekki að verða. Þeg­ar bróð­ir henn­ar drukkn­aði var því einnig hald­ið fram að um veik­indi hefði ver­ið að ræða, en krufn­ing leiddi ann­að í ljós. Ekki nóg sé að­hafst til að fyr­ir­byggja slík slys.

Mest lesið undanfarið ár