Flokkur

Heilbrigðismál

Greinar

Rannsóknarnefndin: Hugsanlega brotið gegn mannréttindum plastbarkaþeganna
FréttirPlastbarkamálið

Rann­sókn­ar­nefnd­in: Hugs­an­lega brot­ið gegn mann­rétt­ind­um plast­barka­þeg­anna

Rann­sókn­ar­nefnd­in um plast­barka­mál­ið kynn­ir skýrslu sína. Vilja að ekkja And­emariams Beyene fái skaða­bæt­ur út af með­ferð­inni á eig­in­manni henn­ar. Tóm­as Guð­bjarts­son gagn­rýnd­ur harð­lega fyr­ir að­komu sína að hluta plast­barka­máls­ins en hreins­að­ur af að­komu sinni að öðr­um þátt­um.
Peningana eða lífið?: Hryllingurinn í bandaríska heilbrigðiskerfinu
ÚttektEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Pen­ing­ana eða líf­ið?: Hryll­ing­ur­inn í banda­ríska heil­brigðis­kerf­inu

Banda­ríski lækn­ir­inn og blaða­mað­ur­inn Elisa­bet Rosent­hal dreg­ur upp dökka og ómann­eskju­lega mynd af heil­brigðis­kerf­inu í Banda­ríkj­un­um í nýrri bók. Hún lýs­ir því kerf­is­bund­ið hvernig öll svið heil­brigðis­kerf­is­ins þar í landi hafa orð­ið mark­aðsvædd með skelfi­leg­um af­leið­ing­um fyr­ir venju­legt fólk sem lend­ir í því að verða veikt.
Einkarekið hjúkrunarheimili fjármagnað af ríkinu lánar hálfan milljarð í fasteignaviðskipti
Fréttir

Einka­rek­ið hjúkr­un­ar­heim­ili fjár­magn­að af rík­inu lán­ar hálf­an millj­arð í fast­eigna­við­skipti

Lán upp á ríf­lega hálf­an millj­arð króna hafa ver­ið veitt út úr rekstr­ar­fé­lagi Sól­túns á liðn­um ár­um. Pen­ing­arn­ir not­að­ir til að reisa íbúð­ir fyr­ir 60 ára og eldri sem seld­ar eru á mark­aði. Fram­kvæmda­stjóri Sól­túns tel­ur lán­veit­ing­arn­ar ekki vera á gráu svæði. Stærsti eig­andi Sól­túns hagn­að­ist um rúm­lega 700 millj­ón­ir króna í fyrra og greiddi út 230 millj­óna króna arð.
Ætlar að raka af sér hárið
Viðtal

Ætl­ar að raka af sér hár­ið

Al­ex­andra Sif Her­leifs­dótt­ir hef­ur glímt við kvíða og þung­lyndi sem má kannski rekja að ein­hverju leyti til einelt­is í grunn­skóla. Nú safn­ar hún fyr­ir Út­meða, sem er sam­vinnu­verk­efni Geð­hjálp­ar og Rauða kross Ís­lands fyr­ir fólk sem upp­lif­ir sjálfsskaða- og sjálfs­vígs­hugs­an­ir. Ef hún safn­ar 300.000 krón­um fyr­ir 16. októ­ber þá ætl­ar hún að raka af sér hár­ið og gefa það til sam­taka sem gera hár­koll­ur fyr­ir börn með sjálfsof­næm­is­sjúk­dóm.
Borgarfulltrúi stígur fram sem gerandi í kynferðisbrotamálum til að kenna ábyrgð
Fréttir

Borg­ar­full­trúi stíg­ur fram sem ger­andi í kyn­ferð­is­brota­mál­um til að kenna ábyrgð

„Ég er ekki bara kyn­ferð­is­brota­þoli held­ur er ég líka ger­andi,“ seg­ir Hall­dór Auð­ar Svans­son, borg­ar­full­trúi Pírata, sem stíg­ur fram með það að marki að sýna hvernig eigi að axla ábyrgð. Hann seg­ist til­bú­inn til þess að gera allt sem í hans valdi stend­ur til að lina þján­ing­ar þeirra sem hann skað­aði með gjörð­um sín­um.

Mest lesið undanfarið ár