Flokkur

Heilbrigðismál

Greinar

Svandís ávítti lækna fyrir gífuryrði um bráðamóttökuna: „Töluverð áskorun fyrir ráðherra að standa með Landspítala“
Fréttir

Svandís ávítti lækna fyr­ir gíf­ur­yrði um bráða­mót­tök­una: „Tölu­verð áskor­un fyr­ir ráð­herra að standa með Land­spít­ala“

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra sagði lækna Land­spít­al­ans „tala spít­al­ann nið­ur“ með yf­ir­lýs­ing­um um neyð­ar­ástand á bráða­mót­töku. Þetta sagði hún á lok­uð­um fundi með lækna­ráði. Þá sagð­ist hún vilja fleiri „hauka í horni“ úr röð­um lækna.
Aðhaldsaðgerðir á Landspítala „sársaukafullar og leiðinlegar“
Fréttir

Að­halds­að­gerð­ir á Land­spít­ala „sárs­auka­full­ar og leið­in­leg­ar“

„Að­halds­að­gerð­ir upp á þrjá millj­arða króna rífa hressi­lega í og eru bæði sárs­auka­full­ar og leið­in­leg­ar,“ seg­ir Stefán Hrafn Hagalín, deild­ar­stjóri sam­skipta­deild­ar Land­spít­ala við Stund­ina, sem seg­ir að þrátt fyr­ir það sé óánægja hluta starfs­fólks kvenna­deild­ar ekki lýs­andi fyr­ir and­ann á deild­inni.
Rannsókn á Íslendingum vísar á lykilinn að hamingju og betri heilsu
Úttekt

Rann­sókn á Ís­lend­ing­um vís­ar á lyk­il­inn að ham­ingju og betri heilsu

Sam­kvæmt nýrri heil­brigð­is­könn­un Gallup tel­ur tæp­lega helm­ing­ur Ís­lend­inga lifn­að­ar­hætti sína hafa breyst til hins betra und­an­far­ið ár. Þrátt fyr­ir það sef­ur um þriðj­ung­ur Ís­lend­inga of lít­ið. Of lít­ill svefn er al­var­legt lýð­heilsu­vanda­mál sem hef­ur marg­vís­leg nei­kvæð áhrif á heilsu okk­ar og lífs­gæði.

Mest lesið undanfarið ár