Aðili

Haraldur Johannessen

Greinar

Ráðherra brást við ítrekuðum stöðuveitingum innan lögreglu án auglýsingar – Lögreglustjóri taldi auglýsingar skapa „óróleika“
FréttirLögregla og valdstjórn

Ráð­herra brást við ít­rek­uð­um stöðu­veit­ing­um inn­an lög­reglu án aug­lýs­ing­ar – Lög­reglu­stjóri taldi aug­lýs­ing­ar skapa „óró­leika“

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið sendi öll­um lög­reglu­stjór­um á Ís­landi bréf þann 20. maí síð­ast­lið­inn vegna ít­rek­aðra stöðu­veit­inga inn­an lög­reglu án aug­lýs­ing­ar. Til­efni bréfs­ins er at­hug­un um­boðs­manns Al­þing­is á ráðn­ing­ar­máli hjá rík­is­lög­reglu­stjóra.
Ríkislögreglustjóri í kast við lögin
FréttirLögregla og valdstjórn

Rík­is­lög­reglu­stjóri í kast við lög­in

Har­ald­ur Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóri kem­ur sér ít­rek­að í vand­ræði án þess að vera lát­inn sæta ábyrgð. Hann var sagð­ur skaða rann­sókn­ir efna­hags­brota­deild­ar eft­ir hrun. Árs­reikn­ing­ar embætt­is­ins liggja óund­ir­rit­að­ir, kvart­að hef­ur ver­ið und­an fram­göngu Har­ald­ar gagn­vart sér­sveit­ar­mönn­um og einelt­is­mál er til skoð­un­ar hjá dóms­mála­ráðu­neyt­inu.
Áreitti borgara með ólögmætum bréfasendingum en sleppur við áminningu
FréttirLögregla og valdstjórn

Áreitti borg­ara með ólög­mæt­um bréfa­send­ing­um en slepp­ur við áminn­ingu

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra ætl­ar ekki að veita Har­aldi Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóra áminn­ingu vegna fram­göngu sem ráðu­neyt­ið tel­ur að hafi ver­ið ámæl­is­verð og jafn­vel snú­ist um að vernda per­sónu­lega hags­muni Har­ald­ar á kostn­að embætt­is­ins. „Hvaða skila­boð eru það til al­menn­ings og emb­ætt­is­manna ef það hef­ur eng­ar af­leið­ing­ar að brjóta á rétti borg­ar­anna?“ spyr Björn Jón Braga­son.

Mest lesið undanfarið ár