Aðili

Halldór Ásgrímsson

Greinar

Finnur Ingólfsson „skammast“ sín út af blekkingum í einkavæðingu Búnaðarbankans
FréttirEinkavæðing bankanna

Finn­ur Ing­ólfs­son „skamm­ast“ sín út af blekk­ing­um í einka­væð­ingu Bún­að­ar­bank­ans

Finn­ur Ing­ólfs­son, fjár­fest­ir og fyrr­ver­andi ráð­herra, seg­ir að hann skammist sín fyr­ir að hafa ekki séð í gegn­um þann blekk­ing­ar­leik sem einka­væð­ing Bún­að­ar­bank­ans var á sín­um tíma. Með orð­um sín­um á Finn­ur við meinta að­komu þýska bank­ans Hauck & Auf­hausers að við­skipt­un­um sem reynd­ust vera fals.
Björn Ingi fékk kúlulán meðfram lundafléttu
Úttekt

Björn Ingi fékk kúlu­lán með­fram lundafléttu

Björn Ingi Hrafns­son var um­svifa­mik­ill í ís­lensku við­skipta­lífi á með­an hann starf­aði sem ná­inn sam­starfs­mað­ur Hall­dórs Ás­gríms­son­ar for­sæt­is­ráð­herra, sem stjórn­mála­mað­ur í borg­inni og síð­ar blaða­mað­ur hjá 365 miðl­um. Það sem ein­kenn­ir fjár­hags­leg­ar fyr­ir­greiðsl­ur til Björns Inga á þessu tíma­bili er að alltaf eru að­il­ar tengd­ir Kaupþingi hand­an við horn­ið.
Hversu dýr verður Davíð allur?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hversu dýr verð­ur Dav­íð all­ur?

Dav­íð Odds­son og Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son eru orðn­ir póli­tísk­ir banda­menn og vopna­bræð­ur. Hver hefði trú­að þessu fyr­ir tutt­ugu ár­um, hver hefði trú­að þessu fyr­ir tólf ár­um í miðri deil­unni um fjöl­miðla­frum­varp­ið? Ólaf­ur Ragn­ar mun stíga til hlið­ar fyr­ir Dav­íð af því þeir sækja at­kvæði til nokk­urn veg­inn sama hóps. Dav­íð hef­ur hins veg­ar vald­ið miklu meiri póli­tísk­um skaða en Ólaf­ur Ragn­ar og mun lík­lega gera for­seta­embætt­ið enn póli­tísk­ara.
Vill Ólafur Ólafsson búa til betra samfélag þar sem „klíkuskapur og pólitík“ ráða ekki för?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Vill Ólaf­ur Ólafs­son búa til betra sam­fé­lag þar sem „klíku­skap­ur og póli­tík“ ráða ekki för?

Við­tal­ið við Ólaf Ólafs­son, Sig­urð Ein­ars­son og Magnús Guð­munds­son hef­ur vak­ið mikla at­hygli. Ólaf­ur gagn­rýndi klíku­skap í ís­lensku sam­fé­lagi en hann eign­að­ist hlut í Bún­að­ar­bank­an­um ár­ið 2003 í einka­væð­ing­ar­ferli sem hef­ur ver­ið gagn­rýnt fyr­ir póli­tíska spill­ingu.

Mest lesið undanfarið ár