Flokkur

Hælisleitendur

Greinar

Samkomulag við Útlendingastofnun komi niður á sjálfstæði Háskóla Íslands
FréttirFlóttamenn

Sam­komu­lag við Út­lend­inga­stofn­un komi nið­ur á sjálf­stæði Há­skóla Ís­lands

Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir, doktor í heim­speki og stunda­kenn­ari við Há­skóla Ís­lands, seg­ir sjálf­stæði Há­skóla Ís­lands ógn­að með fyr­ir­hug­uð­um þjón­ustu­samn­ingi um tann­grein­ing­ar við Út­lend­inga­stofn­un. Hún seg­ir mik­il­vægt að skól­inn haldi sjálf­stæði sínu gagn­vart öðr­um stofn­un­um sam­fé­lags­ins.
Furðar sig á því að tanngreiningar hafi farið fram innan HÍ án samnings
FréttirFlóttamenn

Furð­ar sig á því að tann­grein­ing­ar hafi far­ið fram inn­an HÍ án samn­ings

Elísa­betu Brynj­ars­dótt­ur, for­seta Stúd­enta­ráðs Há­skóla Ís­lands, varð brugð­ið þeg­ar hún komst að því að barn hafði ver­ið rang­lega ald­urs­greint sem full­orð­ið inn­an veggja há­skól­ans. Hún gagn­rýn­ir að við­brögð yf­ir­stjórn­ar skól­ans hafi ver­ið að und­ir­búa sér­stak­an þjón­ustu­samn­ing um rann­sókn­irn­ar.
Segja að flugdólgar sleppi við ákærur meðan aðgerðasinnum sé mætt af hörku
Fréttir

Segja að flugdólg­ar sleppi við ákær­ur með­an að­gerða­sinn­um sé mætt af hörku

Frá­vís­un­ar­kröfu Jór­unn­ar Eddu Helga­dótt­ur og Ragn­heið­ar Freyju Krist­ín­ar­dótt­ur var vís­að frá í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur í morg­un. Lög­menn kvenn­anna, sem stóðu upp í flug­vél til að mót­mæla ólög­mætri brott­vís­un vin­ar síns, benda á að flugdólg­ar hafi ekki ver­ið ákærð­ir fyr­ir mun al­var­legri at­vik.

Mest lesið undanfarið ár