Svæði

Grímsey

Greinar

Reiði í Grímsey eftir mannfræðirannsókn
FréttirDreifbýlið

Reiði í Gríms­ey eft­ir mann­fræði­rann­sókn

Rann­sókn Óm­ars Valdi­mars­son­ar á íbú­um eyj­unn­ar vek­ur reiði. Meist­ara­rit­gerð tek­in af vef Há­skóla Ís­lands. Sagt frá veik­ind­um nafn­greindra eyja­skeggja og dval­ar á geð­deild. Nafn­greind kona sögð vits­muna­lega skert og hjálp­ar­þurfi. Son­ur henn­ar nafn­greind­ur. Kennslu­stjóri stað­fest­ir að rit­gerð­in hafi ver­ið fjar­lægð og sé til skoð­un­ar fræða­sam­fé­lags­ins. Höf­und­ur kann­ast ekki við ólgu.
Byggðir í gjörgæslu
Fréttir

Byggð­ir í gjör­gæslu

Dæmi eru um yf­ir 55% fækk­un íbúa á 15 ár­um í sjö byggða­kjörn­um sem eru hluti af verk­efn­inu „Brot­hætt­ar byggð­ir“ hjá Byggða­stofn­un. Verk­efn­ið mið­ar að því að sporna gegn fólks­fækk­un og efla at­vinnu­líf­ið. Þrír þeirra bætt­ust við í ár en alls sóttu þá tólf byggða­kjarn­ar um að til­heyra verk­efn­inu og ljóst að vand­inn eykst með ári hverju víða í smærri byggð­um.

Mest lesið undanfarið ár