Aðili

Geir H. Haarde

Greinar

Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Fékk leið­sögn Jóns Stein­ars við BA-rit­gerð með málsvörn Jóns Stein­ars

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari, var leið­bein­andi, helsta heim­ild og við­fangs­efni BA-rit­gerð­ar í lög­fræði við Há­skól­ann í Reykja­vík. Höf­und­ur­inn, vara­formað­ur Sam­bands ungra sjálf­stæð­is­manna, ver skip­an Jóns Stein­ars og seg­ir hæfn­ismat sem sýndi aðra hæf­ari „nán­ast ómark­tækt“.
Bjarni um Gunnar Braga sem sendiherra: „Hann hefur kannski væntingar í ljósi reynslu sinnar“
Fréttir

Bjarni um Gunn­ar Braga sem sendi­herra: „Hann hef­ur kannski vænt­ing­ar í ljósi reynslu sinn­ar“

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, sagði á Al­þingi í dag að hann hefði tek­ið því fagn­andi þeg­ar Gunn­ar Bragi Sveins­son, þá ut­an­rík­is­ráð­herra, hafi til­kynnt hon­um um skip­an Geirs H. Haar­de sem sendi­herra. Ekk­ert hafi kom­ið fram á fund­um þeirra Gunn­ars sem hefði getað gef­ið hon­um vænt­ing­ar um að verða sjálf­ur skip­að­ur sendi­herra síð­ar.
„Ég er ekki hér til að fá einhver eftirmæli eftir mig“
Fréttir

„Ég er ekki hér til að fá ein­hver eft­ir­mæli eft­ir mig“

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son seg­ir sig engu varða hvað um sig verði sagt þeg­ar yf­ir lýk­ur. Hann seg­ir það hlægi­lega fá­sinnu að halda því fram að Eim­reið­arklík­an hafi mark­visst stýrt Ís­landi eða rað­að í mik­il­væg embætti. Það svíði þeg­ar hann sé sagð­ur sér­stak­ur varð­hund­ur kyn­ferð­is­brota­manna en hann verði fyrst og fremst að fara að lög­um.
Atburðarásin í aðdraganda hruns: Hvað vissum við og hvað vissu þeir?
Rannsókn

At­burða­rás­in í að­drag­anda hruns: Hvað viss­um við og hvað vissu þeir?

Þeg­ar erf­ið­leik­ar komu upp hjá Glitni og stór­um hlut­höf­um, fyrst í fe­brú­ar 2008 og svo í sept­em­ber, skipt­ist Bjarni Bene­dikts­son á upp­lýs­ing­um við stjórn­end­ur Glitn­is og sat fundi um stöðu bank­anna með­an hann sjálf­ur, fað­ir hans og föð­ur­bróð­ir komu gríð­ar­leg­um fjár­mun­um í var. Hér er far­ið yf­ir at­burða­rás­ina í máli og mynd­um.
Gáleysi Geirs og lygin um Landsdómsmálið
Greining

Gá­leysi Geirs og lyg­in um Lands­dóms­mál­ið

Sögu­skýr­ing Geirs H. Haar­de og sam­herja hans um Lands­dóms­mál­ið stenst ekki skoð­un. Í dómn­um birt­ist mynd af for­sæt­is­ráð­herra á ör­laga­tím­um sem treysti sér ekki til að grípa til að­gerða gagn­vart seðla­banka Dav­íðs Odds­son­ar þeg­ar þess þurfti, leyndi sam­ráð­herra mik­il­væg­um upp­lýs­ing­um um yf­ir­vof­andi hættu og gekkst und­ir skuld­bind­ing­ar gagn­vart er­lend­um ríkj­um í nafni rík­is­stjórn­ar­inn­ar án þess að láta hana vita.
Braut gegn stjórnarskrá af stórfelldu gáleysi en segist hafa „unnið Landsdómsmálið efnislega“
Fréttir

Braut gegn stjórn­ar­skrá af stór­felldu gá­leysi en seg­ist hafa „unn­ið Lands­dóms­mál­ið efn­is­lega“

Dreg­in var upp vill­andi mynd af Lands­dóms­mál­inu og nið­ur­stöð­um þess í við­tali Kast­ljóss við Geir H. Haar­de. Frétta­mað­ur sagði Geir hafa ver­ið dæmd­an fyr­ir að halda ekki fund­ar­gerð­ir og Geir sagð­ist hafa unn­ið Lands­dóms­mál­ið efn­is­lega. Hvor­ugt kem­ur heim og sam­an við nið­ur­stöðu Lands­dóms.

Mest lesið undanfarið ár