Flokkur

Geðheilbrigðismál

Greinar

Á Íslandi sýndi sig að betra væri að halda fólki en óla það niður
Viðtal

Á Ís­landi sýndi sig að betra væri að halda fólki en óla það nið­ur

Páll Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­ala, seg­ir eng­in tíð­indi ef ein­stak­ling­ur grein­ist með geð­sjúk­dóm, enda glími meiri­hluti fólks við geð­ræn vanda­mál ein­hvern tíma á lífs­leið­inni. Hann seg­ir sér­stak­lega mik­il­vægt að styðja við fjöl­skyld­ur og ungt fólk og vill setja upp sér­staka þjón­ustu fyr­ir fólk á aldr­in­um 14 til 25 ára. Hann hef­ur bor­ið vitni fyr­ir danskri þing­nefnd og hald­ið er­indi fyr­ir franska heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið um hvers vegna fólk í sturlun­ar­ástandi er ekki ól­að nið­ur á Ís­landi, held­ur því hald­ið.
Var á leið í Hugarafl þegar sonurinn svipti sig lífi
Viðtal

Var á leið í Hug­arafl þeg­ar son­ur­inn svipti sig lífi

Átta ein­stak­ling­ar sem hafa veikst á geði segja frá því hvernig þeir þurftu að yf­ir­stíga for­dóma sam­fé­lags­ins til þess að leita sér að­stoð­ar, hvernig þeir hefðu vilj­að hafa að­gang að skóla­sál­fræð­ing og hvernig geð­heil­brigðis­kerf­ið reynd­ist þeim í raun. Ein er hrædd um að ef hún hefði ekki feng­ið stuðn­ing Hug­arafls hefði hún svipt sig lífi, líkt og son­ur henn­ar gerði.
Angistin varð yfirsterkari
Viðtal

Ang­ist­in varð yf­ir­sterk­ari

Eig­in­mað­ur Sig­ríð­ar El­ín­ar Leifs­dótt­ur svipti sig lífi í fyrra­vet­ur eft­ir að hafa í mörg ár byrgt niðri erf­ið­ar til­finn­ing­ar og áföll. Á end­an­um varð kvíð­inn yf­ir­sterk­ari. Sig­ríð­ur hvet­ur til opn­ari sam­fé­lagsum­ræðu um sjálfs­víg og tel­ur ábyrga um­ræðu alltaf betri en þögn­ina. Börn­in fengu ekki sál­fræði­hjálp eft­ir sjálfs­víg föð­ur þeirra.

Mest lesið undanfarið ár