Flokkur

Fjölmiðlar

Greinar

Kröfum Glitnis synjað: Lögbann á umfjöllun um viðskipti valdhafa á skjön við lýðræðishefðir og grunngildi tjáningarfrelsis
Fréttir

Kröf­um Glitn­is synj­að: Lög­bann á um­fjöll­un um við­skipti vald­hafa á skjön við lýð­ræð­is­hefð­ir og grunn­gildi tján­ing­ar­frels­is

Dóm­ur var kveð­inn upp í máli Glitn­is HoldCo gegn Stund­inni og Reykja­vík Media í dag. Öll­um kröf­um Glitn­is var synj­að, enda tel­ur Hér­aðs­dóm­ur ekki rétt­læt­an­legt að stöðva frétta­flutn­ing af fjár­hags­mál­efn­um for­sæt­is­ráð­herra í lýð­ræð­is­ríki.
Trump grefur undan eftirliti, andófi og aðhaldi
ÚttektBandaríki Trumps

Trump gref­ur und­an eft­ir­liti, and­ófi og að­haldi

Eft­ir­lits­stofn­an­ir, fjöl­miðl­ar og grasrót­ar­hóp­ar hafa set­ið und­ir stans­laus­um árás­um á fyrsta ári Don­ald Trumps í embætti. For­set­inn hef­ur sett sér­stak­an and­stæð­ing Um­hverf­is­stofn­un­ar Banda­ríkj­anna yf­ir stofn­un­ina og aft­ur­kall­að fleiri reglu­gerð­ir en nokk­ur fyr­ir­renn­ara hans gerði á fyrstu mán­uð­un­um í embætti. Hátt í 200 manns sem mót­mæltu við setn­ing­ar­at­höfn Trumps gætu átt yf­ir höfði sér ára­tuga­langt fang­elsi. Þá hef­ur árás­um hans á fjöl­miðla ver­ið líkt við stalín­isma.
Lofgrein um Davíð í Morgunblaðinu á skjön við Rannsóknarskýrsluna
Fréttir

Lof­grein um Dav­íð í Morg­un­blað­inu á skjön við Rann­sókn­ar­skýrsl­una

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son skrif­ar eina og hálfa opnu um fer­il Dav­íðs Odds­son­ar, rit­stjóra Morg­un­blaðs­ins, í Morg­un­blað­ið í dag. Hann er ósam­mála nið­ur­stöð­um rann­sókn­ar­nefnd­ar Al­þing­is og lýs­ir Dav­íð sem nokk­urs kon­ar bjarg­vætti Ís­lands í hrun­inu. Sögu­skýr­ing Hann­es­ar um hrun­ið er kennd í skyldu­nám­skeiði við Há­skóla Ís­lands. Skýrsla Hann­es­ar um hrun­ið, fjár­mögn­uð af fjár­mála­ráðu­neyti Bjarna Bene­dikts­son­ar, er vænt­an­leg.
Framkvæmdastjóri Pressunnar seldi íbúð sína til mágs síns í aðdraganda gjaldþrots fjölmiðlafyrirtækisins
ÚttektFjölmiðlamál

Fram­kvæmda­stjóri Press­unn­ar seldi íbúð sína til mágs síns í að­drag­anda gjald­þrots fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is­ins

Pressu­mál­ið held­ur áfram að vinda upp á sig í fjöl­miðl­um með skeyta­send­ing­um á milli Björns Inga Hrafns­son­ar og Ró­berts Wess­mann og við­skipta­fé­laga hans. Pressu­mál­ið er eitt af mörg­um á skraut­leg­um ferli Björns Inga Hrafns­son­ar þar sem hann bland­ar sam­an vinnu sinni og per­sónu­leg­um við­skipt­um sín­um og fjár­mál­um.
Arnar á Landrover-jeppa í boði fjölmiðlafyrirtækis sem safnaði 500 milljóna króna skattaskuldum
FréttirFjölmiðlamál

Arn­ar á Landrover-jeppa í boði fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is sem safn­aði 500 millj­óna króna skatta­skuld­um

Arn­ar Æg­is­son, fram­kvæmda­stjóri Vefpress­unn­ar ehf., keyrði um á nýj­um Landrover-jeppa sem Press­an ehf. greiddi fyr­ir. Bæði Arn­ar og Björn Ingi Hrafns­son keyrðu um á slík­um jepp­um þeg­ar nið­ur­skurð­ur átti sér stað á fjöl­miðl­um Press­unn­ar og vörslu­skatta- og ið­gjalda­skuld­ir söfn­uð­ust upp við rík­ið og líf­eyr­is­sjóði.
Pressan borgaði ekki af jeppa Björns Inga og stefnir í þrot út af ógreiddum iðgjöldum starfsmanns
FréttirFjölmiðlamál

Press­an borg­aði ekki af jeppa Björns Inga og stefn­ir í þrot út af ógreidd­um ið­gjöld­um starfs­manns

Líf­eyr­is­sjóð­ur Vest­manna­eyja lagði fram gjald­þrota­beiðni út af skuld Press­unn­ar ehf. við sjóð­inn. Borg­aði ekki ið­gjöld starfs­manns í marga mán­uði. Press­an ehf. skuld­ar bíla­leigu 2,7 millj­ón­ir út af jeppa sem Björn Ingi Hrafns­son fékk frá fyr­ir­tæk­inu en heild­ar­greiðsl­ur út af jepp­an­um nema 8,3 millj­ón­um.
Pressan greiddi 350 þúsund á  mánuði fyrir jeppa undir Björn Inga
FréttirFjölmiðlamál

Press­an greiddi 350 þús­und á mán­uði fyr­ir jeppa und­ir Björn Inga

Þó Press­an ehf. hafi ver­ið ógjald­fær frá ár­inu 2014 að mati nýrr­ar stjórn­ar fyr­ir­tæk­is­ins hef­ur fyr­ir­tæk­ið greitt rúm­lega 4 millj­ón­ir króna á ári í leigu fyr­ir Landrover Disco­very jeppa Björns Inga Hrafns­son­ar. Björn Ingi seg­ist hafa yf­ir­tek­ið samn­ing­inn um bíl­inn. Deil­ur um eign­ar­hald á fjöl­miðl­um Press­unn­ar hafa stað­ið yf­ir og Björn Ingi ver­ið kærð­ur fyr­ir fjár­drátt.

Mest lesið undanfarið ár