Flokkur

Fjölmiðlar

Greinar

Sögðust hlæjandi og í kaldhæðni hata karlmenn og eru nú tekin í gegn á netinu
FréttirTrans fólk

Sögð­ust hlæj­andi og í kald­hæðni hata karl­menn og eru nú tek­in í gegn á net­inu

Forsprakk­ar fyr­ir rétt­ind­um trans ein­stak­linga á Ís­landi hafa sætt gagn­rýni og upp­nefn­um fyr­ir orð sem lát­in voru falla í kald­hæðni í hlað­varpi í des­em­ber síð­ast­liðn­um, en er fjall­að um á DV.is í dag. Alda Villi­ljós og Sæ­borg Ninja segja frétt DV um að þau telji karl­menn eiga skil­ið að deyja al­gjör­an út­úr­snún­ing.
Ritstjórn Stundarinnar verðlaunuð fyrir umfjöllun um uppreist æru
Fréttir

Rit­stjórn Stund­ar­inn­ar verð­laun­uð fyr­ir um­fjöll­un um upp­reist æru

Stund­in fékk þrenn verð­laun sem veitt voru við há­tíð­lega at­höfn í Hörpu í dag. Rit­stjórn Stund­ar­inn­ar fékk blaða­manna­verð­laun árs­ins fyr­ir um­fjöll­un um upp­reist æru og ljós­mynd­ari Stund­ar­inn­ar var verð­laun­að­ur fyr­ir myndaröð árs­ins af sam­fé­lagi heim­il­is­lausra í Laug­ar­daln­um og portrait mynd árs­ins.
Hagsmunaðilar kaupa útsendingartíma á Hringbraut til að fjalla um meinta andstæðinga sína
FréttirFjölmiðlamál

Hags­mun­að­il­ar kaupa út­send­ing­ar­tíma á Hring­braut til að fjalla um meinta and­stæð­inga sína

Þætt­irn­ir um Sam­herja­mál­ið og Sig­urplasts­mál­ið á Hring­braut voru kostað­ir af hags­mun­að­il­um í gegn­um milli­lið. Í þátt­un­um, sem eru skil­greind­ir sem kynn­ing­ar­efni, er hörð gagn­rýni á Seðla­banka Ís­lands, Má Guð­munds­son, lög­mann­inn Grím Sig­urðs­son og Ari­on banka. Fram­leið­andi þátt­anna lík­ir efn­is­vinnsl­unni við hver önn­ur við­skipti eins og sölu á bíl, íbúð eða greiðslu launa. Hring­braut tel­ur birt­ingu þátt­anna stand­ast fjöl­miðla­lög.

Mest lesið undanfarið ár