Flokkur

Ferðaþjónusta

Greinar

Niðurlægð og svikin á Hótel Adam
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

Nið­ur­lægð og svik­in á Hót­el Adam

Eig­andi Hót­els Adam var dæmd­ur til að greiða tékk­neskri konu, Kri­stýnu Králová, tæp­ar þrjár millj­ón­ir vegna van­gold­inna launa. Hún seg­ir frá starfs­að­stæð­um sín­um í við­tali við Stund­ina. Hún seg­ist hafa ver­ið lát­in sofa í sama rúmi og eig­and­inn þar sem hann hafi ít­rek­að reynt að stunda með henni kyn­líf. Hún seg­ir að hann hafi líka sann­fært sig um að lög­regl­an myndi hand­taka hana því hún væri ólög­leg­ur inn­flytj­andi. Eig­and­inn neit­ar ásök­un­um henn­ar og seg­ir að það sé „ekk­ert að frétta“.
Ferðaþjónustufyrirtæki Icelandair endurspegla samdráttinn í ferðaþjónustunni
GreiningFerðaþjónusta

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki Icelanda­ir end­ur­spegla sam­drátt­inn í ferða­þjón­ust­unni

Hagn­að­ar­sam­drátt­ur tveggja ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tækja Icelanda­ir nam meira en 30 pró­sent­um milli ár­anna 2016 og 2017. Ann­að fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið sett í sölu­með­ferð. Hætt var við sam­ein­ingu hins fyr­ir­tæk­is­ins og Gray Line af ástæð­um sem eru ekki gefn­ar upp. Tekju­aukn­ing fyr­ir­tækj­anna er núll­uð út og gott bet­ur af mik­illi kostn­að­ar­aukn­ingu.
Lífeyrissjóðirnir tapa á dýrum fjárfestingum í rútufyrirtækjum
GreiningFerðaþjónusta

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir tapa á dýr­um fjár­fest­ing­um í rútu­fyr­ir­tækj­um

Stóru ís­lensku rútu­fyr­ir­tæk­in voru gróða­vél­ar á ár­un­um fyr­ir 2016 en nú er öld­in önn­ur. Fjár­fest­ing­ar­fé­lög líf­eyri­sjóð­anna keyptu sig inn í Kynn­is­ferð­ir, Gray Line og Hóp­bíla á ár­un­um 2015 og 2016 og nú hef­ur rekst­ur­inn snú­ist við. Eign sjóð­anna í Gray Line hef­ur ver­ið færð nið­ur um 500 millj­ón­ir og hlut­ur þeirra í Kynn­is­ferð­um hef­ur rýrn­að um nokk­ur hundruð millj­ón­ir.
Skagafjörður semur við vin stjórnarformanns sýndarveruleikasafns um nærri 200 milljóna framkvæmd
FréttirSýndarveruleikasafn á Sauðárkróki

Skaga­fjörð­ur sem­ur við vin stjórn­ar­for­manns sýnd­ar­veru­leika­safns um nærri 200 millj­óna fram­kvæmd

Harð­ar deil­ur hafa geis­að í sveit­ar­stjórn Skaga­fjarð­ar út af fjár­mögn­un sveit­ar­fé­lags­ins á sýnd­ar­veru­leika­safni á Sauð­ár­króki. Fjár­mögn­un Skaga­fjarð­ar á verk­efn­inu er það mik­il að Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið þarf að taka af­stöðu til þess á grund­velli EES-samn­ings­ins.

Mest lesið undanfarið ár