Flokkur

Erlent

Greinar

Endurkoma sósíalískra stjórnmála í Bandaríkjunum
Erlent

End­ur­koma sósíal­ískra stjórn­mála í Banda­ríkj­un­um

Sósí­al­ismi er skyndi­lega á allra vör­um í banda­rísk­um stjórn­mál­um, þökk sé for­setafram­boði Bernie Sand­ers 2016, en þó ekki síst Al­ex­andríu Ocasio-Cortez sem skaust upp á stjörnu­him­in banda­rískra stjórn­mála í kjöl­far sig­urs henn­ar á fram­bjóð­anda flokkseig­enda­fé­lags Demó­krata­flokks­ins í próf­kjöri flokks­ins í fyrra­sum­ar og svo ör­uggs sig­urs í þing­kosn­ing­un­um í nóv­em­ber. Ocasio-Cortez, sem er oft ein­fald­lega köll­uð AOC í banda­rískri stjórn­má­laum­ræðu, er yngsta kon­an sem hef­ur náð kjöri á Banda­ríkja­þing, hef­ur sett hug­mynd­ir á dag­skrá sem þóttu fjar­stæðu­kennd rót­tækni fyr­ir ör­fá­um ár­um.
Forsætisráðherra: Vinstriflokkar í Evrópu verða að brjóta öfgahægrið á bak aftur og sameinast um róttækar lausnir
Erlent

For­sæt­is­ráð­herra: Vinstri­flokk­ar í Evr­ópu verða að brjóta öfga­hægr­ið á bak aft­ur og sam­ein­ast um rót­tæk­ar lausn­ir

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að efna­hags­stefna Evr­ópu­sam­bands­ins og lýð­ræð­is­hall­inn inn­an þess hafi graf­ið und­an stuðn­ingi við Evr­ópu­samrun­ann. Þetta hafi fært öfga­hægriöfl­um, út­lend­inga­höt­ur­um og vald­boðs­sinn­um vopn í hend­ur. Nú verði evr­ópsk­ar vinstri­hreyf­ing­ar að sam­eina krafta sína og bjóða al­menn­ingi upp á rót­tæk­ar lausn­ir í anda lýð­ræð­is, mann­rétt­inda, um­hverf­is­vernd­ar og fé­lags­legs rétt­læt­is.
Öngstræti Mueller-rannsóknarinnar
Úttekt

Öngstræti Mu­ell­er-rann­sókn­ar­inn­ar

Fyr­ir rúmri viku síð­an, fimmtu­dag­inn 18. apríl, birti dóms­mála­ráðu­neyti Banda­ríkj­anna stytta og rit­skoð­aða út­gáfu af skýrslu Robert Mu­ell­er. Þar með kom skýsl­an, eða hluti henn­ar í það minnsta, fyr­ir augu al­menn­ings í fyrsta sinn, því það eina sem hafði birst fram að því var fjög­urra blað­síðna end­ur­sögn Willaim Barr á helstu nið­ur­stöð­um skýrsl­unn­ar.
Lánabækur, lekar og leynikisur
Úttekt

Lána­bæk­ur, lek­ar og leynikis­ur

Ju­li­an Assange og Wiki­leaks eru aft­ur í heims­frétt­un­um en á dög­un­um var stofn­andi leka­síð­unn­ar hand­tek­inn í sendi­ráði Ekvador í Lund­ún­um eft­ir sjö ára langt umsát­ur lög­reglu. Gef­in hef­ur ver­ið út ákæra á hend­ur hon­um í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að birta leyniskjöl og fram­tíð hans er óráð­in. Assange og Wiki­leaks hafa haft sterk­ar teng­ing­ar við Ís­land frá því áð­ur en flest­ir heyrðu þeirra get­ið á heimsvísu.

Mest lesið undanfarið ár