Flokkur

Erlent

Greinar

Klám, sóðaskapur og annað vinsælt skemmtiefni
Erlent

Klám, sóða­skap­ur og ann­að vin­sælt skemmti­efni

Fyr­ir­tæk­ið sem rek­ur klám­síð­una Porn­hub er risa­vax­ið fyr­ir­bæri sem teyg­ir anga sína um all­an heim og velt­ir millj­örð­um. Í krafti auðæfa og sam­fé­lags­breyt­inga hef­ur það gjör­breytt ásýnd klámiðn­að­ar­ins á skömm­um tíma og get­ið sér gott orð fyr­ir fram­lög til góð­gerð­ar­mála en ekki eru all­ir sam­mála um ágæti þeirr­ar þró­un­ar eða hvað hún kann að kosta.
Engin tveggja ríkja lausn?
Erlent

Eng­in tveggja ríkja lausn?

All­ar til­raun­ir til að stilla til frið­ar fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs síð­ustu ára­tugi hafa gert ráð fyr­ir stofn­un sjálf­stæðs rík­is Palestínu­manna á Vest­ur­bakk­an­um og Gaza en þær til­raun­ir hafa líka all­ar mistek­ist hrap­al­lega. Ísra­el­ar hafa með skipu­lögð­um hætti graf­ið und­an öll­um grund­velli fyr­ir slíku ríki en sum­ir fræði­menn telja víst að með því hafi þeir um leið gert út af við fram­tíð Ísra­els sem ríki Gyð­inga.
Þegar markaðir veðja gegn mannkyninu
GreiningHamfarahlýnun

Þeg­ar mark­að­ir veðja gegn mann­kyn­inu

Rekja má meira en helm­ing af út­blæstri gróð­ur­húsaloft­teg­unda vegna iðn­að­ar síð­ustu þrjá ára­tugi til 25 stærstu kola-, olíu- og gas­fyr­ir­tækja heims. Fyr­ir­tæk­in ham­ast gegn að­gerð­um stjórn­valda í lofts­lags­mál­um – enda eru eign­ir og hluta­bréf fyr­ir­tækj­anna verð­met­in út frá mark­mið­um um að brenna marg­falt meira jarð­efna­eldsneyti held­ur en vist­kerfi jarð­ar þol­ir.

Mest lesið undanfarið ár