Flokkur

Efnahagur

Greinar

Trumpískir tollar: Tæta og trylla um heimshagkerfið
Greining

Trumpísk­ir toll­ar: Tæta og trylla um heims­hag­kerf­ið

Fyrsta hálfa ár­ið er lið­ið af síð­ara kjör­tíma­bili Trumps for­seta. Eng­inn veit hvernig tolla­stríð­ið þró­ast þó ljóst sé orð­ið að heims­hag­kerf­inu hef­ur ver­ið um­bylt. Snilld­ar­lög­gjöf og stór­fag­urt fjár­laga­frum­varp virð­ast þó einnig fela í sér að rétt­ar­rík­ið á und­ir högg að sækja og fram­tíð lýð­ræð­is­ins er mik­illi óvissu háð.
Útsvarskóngar og tekjukóngar ólíkur hópur
GreiningHátekjulistinn 2024

Út­svar­skóng­ar og tekju­kóng­ar ólík­ur hóp­ur

Af þeim sem högn­uð­ust mest á sölu kvóta á síð­asta ári, greiddi trillu­karl á Seltjarn­ar­nesi lang­sam­lega mest í út­svar og tekju­skatt. Auð­veld­lega er hægt að spara sér há­ar fjár­hæð­ir í skatt eft­ir því hvernig tekj­ur eru flokk­að­ar. Það kost­ar rík­ið millj­arða og var fyr­ir fjór­um ár­um sagt for­gangs­mál stjórn­valda að breyta. Það hef­ur þó enn ekki gerst.
Hvað kostar að borga Grindvíkinga út?
ViðskiptiJarðhræringar við Grindavík

Hvað kost­ar að borga Grind­vík­inga út?

Á íbú­ar­fundi Grind­vík­inga sem hald­inn var síð­deg­is í gær voru ráð­herr­ar end­ur­tek­ið spurð­ir hvort þeir ætli sér að borga íbúa bæj­ar­ins út úr fast­eign­um sín­um. Þessu gat fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra ekki svar­að og sagði mál­ið þyrfti að skoða gaum­gæfi­lega áð­ur en ákvörð­un yrði tek­in. Þá nefndi ráð­herra að kostn­að­ur við slíka að­gerð væri á milli 120 til 140 millj­arð­ar króna.

Mest lesið undanfarið ár