Aðili

Efling

Greinar

Grunur um stórfelld brot í rekstri félags fyrrverandi fjármálastjóra Eflingar
Fréttir

Grun­ur um stór­felld brot í rekstri fé­lags fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóra Efl­ing­ar

Skatt­rann­sókn­ar­stjóri rann­sak­ar grun um stór­felld bók­halds- og skatta­laga­brot hjá M.B. veit­ing­um. Fé­lag­ið var í eigu Kristjönu Val­geirs­dótt­ur, fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóra Efl­ing­ar, og sam­býl­is­manns henn­ar. Fé­lag­ið átti í tug­millj­óna við­skipt­um við Efl­ingu með­an Kristjana var þar fjár­mála­stjóri.
Föst á Íslandi og fá ekki laun
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Föst á Ís­landi og fá ekki laun

Nú­ver­andi og fyrr­ver­andi starfs­fólk Mess­ans upp­lif­ir sig svik­ið af eig­end­um fyr­ir­tæk­is­ins. Þau lýsa erf­ið­um starfs­að­stæð­um og eru sum hver föst á Ís­landi án launa. Starfs­fólk­ið seg­ist ekki hafa ver­ið lát­ið vita af Covid-smiti í hópn­um. Fram­kvæmda­stjóri seg­ist sjálf­ur ekki eiga pen­inga fyr­ir mat eða hús­næð­is­lán­um.

Mest lesið undanfarið ár