Aðili

Davíð Þór Björgvinsson

Greinar

Dómari fékk 1,5 milljónir fyrir að „spjalla við ríkislögmann um þetta erindi“
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Dóm­ari fékk 1,5 millj­ón­ir fyr­ir að „spjalla við rík­is­lög­mann um þetta er­indi“

Dav­íð Þór Björg­vins­son, vara­for­seti Lands­rétt­ar, sinnti laun­aðri hags­muna­gæslu fyr­ir ís­lenska rík­ið í Lands­rétt­ar­mál­inu og gagn­rýn­ir nú Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu harð­lega fyr­ir að vera annarr­ar skoð­un­ar en ís­lensk stjórn­völd. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um sem nefnd um dóm­ara­störf hef­ur veitt var ráð­gjöf­in á skjön við þær regl­ur sem gilda um auka­störf dóm­ara.
Telur Davíð Þór vanhæfan í öllum málum sem varða íslenska ríkið
Fréttir

Tel­ur Dav­íð Þór van­hæf­an í öll­um mál­um sem varða ís­lenska rík­ið

Veru­leg­ur vafi á því að Dav­íð Þór Björg­vins­syni, vara­for­seta Lands­rétt­ar, hafi ver­ið heim­ilt að veita rík­is­lög­manni ráð­gjöf. Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur seg­ir að hann hafi gert sig van­hæf­an með því og krefst þess að Dav­íð Þór taka ekki sæti sem dóm­ari í mál­um sem Vil­hjálm­ur rek­ur fyr­ir Lands­rétti.

Mest lesið undanfarið ár