Fréttamál

Covid-19

Greinar

Upplýsingafundur Almannavarna - Greina meiri kvíða hjá barnshafandi konum
StreymiCovid-19

Upp­lýs­inga­fund­ur Al­manna­varna - Greina meiri kvíða hjá barns­haf­andi kon­um

Fimm­tíu barns­haf­andi kon­ur hafa veikst af Covid-19 á land­inu öllu í kór­ónu­veirufar­aldr­in­um. Brýnt er að kon­ur leiti sér und­an­bragða­laust heil­brg­ið­is­þjón­ustu á með­göngu ef þær greina veik­indi eða önn­ur vanda­mál hjá sér. Hulda Hjart­ar­dótt­ir yf­ir­lækn­ir fæð­ing­ar­deild­ar Land­spít­ala seg­ir að starfs­fólk þar greini meiri kvíða hjá barns­haf­andi kon­um.
Skammaði starfsfólk fyrir grímuskyldu: „Þá verður að kalla til lögreglu“
FréttirCovid-19

Skamm­aði starfs­fólk fyr­ir grímu­skyldu: „Þá verð­ur að kalla til lög­reglu“

„Þetta er svo mik­ið kjaftæði,“ sagði Víð­ir Reyn­is­son við því að fólk þrá­ist við að nota grím­ur. Sama dag birti mað­ur mynd­band af sér í Bón­us þar sem hann sýndi dóna­skap vegna grímu­skyldu. Guð­mund­ur Marteins­son, fram­kvæmda­stjóri Bón­us, seg­ir að ef fólk taki ekki rök­um verði að kalla til lög­reglu. Allt að 100 þús­und króna sekt get­ur varð­að við brot­um gegn notk­un á and­lits­grím­um.
Upplýsingafundur Almannavarna: „Svo mikið kjaftæði að ég trúi því varla að við skulum þurfa að fást við þetta“
StreymiCovid-19

Upp­lýs­inga­fund­ur Al­manna­varna: „Svo mik­ið kjaftæði að ég trúi því varla að við skul­um þurfa að fást við þetta“

Hundruð beiðna um und­an­þág­ur frá sótt­varn­ar­regl­um hafa borist síð­ust daga. Víð­ir Reyn­is­son yf­ir­lög­reglu­þjónn hvatti fólk til að sækja ekki um und­an­þág­ur nema lífs­nauð­syn­legt væri á upp­lýs­inga­fundi Al­manna­varna nú fyrr í dag. Þá hef­ur starfs­fólk versl­ana set­ið und­ir dóna­skap og hót­un­um þeg­ar það reyn­ir að fram­fylgja grímu­skyldu að sögn Víð­is, sem var öskureið­ur vegna þessa.
Svona dreifist veiran í lokuðu rými
GreiningCovid-19

Svona dreif­ist veir­an í lok­uðu rými

Lík­urn­ar á því að sýkj­ast af kór­ónu­veirunni eru marg­falt meiri í lok­uðu rými en ut­an­dyra en erfitt get­ur ver­ið að átta sig á hversu mikla nánd þarf til og hversu mikl­ar lík­urn­ar eru á smiti. Eft­ir­far­andi sam­an­tekt er byggð á allra nýj­ustu upp­lýs­ing­um frá vís­inda­mönn­um og heil­brigð­is­yf­ir­völd­um á Spáni og er hér end­ur­birt með góð­fús­legu leyfi dag­blaðs­ins El País.

Mest lesið undanfarið ár