Fréttamál

Covid-19

Greinar

Veitingamenn skoða málsókn á hendur ríkinu
FréttirCovid-19

Veit­inga­menn skoða mál­sókn á hend­ur rík­inu

Sam­tök fyr­ir­tækja á veit­inga­mark­aði hafa feng­ið lög­menn til að kanna mögu­leika á að sækja bæt­ur á hend­ur hinu op­in­bera vegna tak­mark­ana á rekstri þeirra í tengsl­um við sótt­varn­ir. Þær tak­mark­an­ir segja veit­inga­menn að séu ígildi lok­un­ar en án þess að bæt­ur komi fyr­ir. „Grein­inni er í raun bara að blæða út,“ seg­ir Jó­hann Örn Þór­ar­ins­son, fram­kvæmda­stjóri Gleðip­inna.

Mest lesið undanfarið ár