Dómari líkir framtíð óbólusettra við gyðinga á tíma nasista
Héraðsdómarinn Arnar Þór Jónsson, sem býður sig fram til Alþingis fyrir Sjálfstæðisflokkinn, spyr hvort einkenna eigi óbólusetta með gulri stjörnu í Þýskalandi.
FréttirCovid-19
Ísland fékk Lagerbäck, Svíar vilja Þórólf
Pistlahöfundur í Svíþjóð segir að árið 2016 og 18 hafi Svíar hafi lánað Íslendingum landsliðsþjálfara og nú vilji þeir sóttvarnalækni í staðinn.
FréttirCovid-19
Metaðsókn hjá tjaldsvæðum í júlí þrátt fyrir faraldur
Tjaldsvæði um land allt hafa þurft að fækka gestum með litlum fyrirvara vegna nýrra sóttvarnaraðgerða. Kröfur um upplýsingagjöf geta verið íþyngjandi að sögn aðstandenda tjaldsvæðanna.
FréttirCovid-19
Íslendingar ferðist ekki til útlanda að nauðsynjalausu
Embætti landlæknis hvetur þau sem þurfa að ferðast erlendis til að gæta að persónulegum sóttvörnum og bólusettir eru hvattir til að fara í sýnatöku við heimkomu.
FréttirCovid-19
Engin rök fyrir takmörkunum ef 97% smitaðra veikjast lítið
Björn Leví Gunnarsson þingmaður segist ekki sjá rök fyrir samkomutakmörkunum ef þorri Covid-smitaðra sýni væg eða engin einkenni.
FréttirCovid-19
Coviðspyrnan hélt upp á „Ivermectin daginn“ og undirbýr framboð
Hópurinn Coviðspyrnan undir forystu Jóhannesar Loftssonar, formanns Frjálshyggjufélagsins safnaðist við Alþingi og hvatti til notkunar lyfsins Ivermectin. Nýlega komu í ljós stórir ágallar á þekktustu rannsókninni sem sýna átti fram á kosti lyfsins.
FréttirCovid-19
15 ára missti bragð- og lyktarskyn: „Svo kærulaus áður en ég fékk Covid“
Elín Birna Yngvadóttir, nemandi í Hagaskóla, vonast til þess að grímuskylda verði aftur tekin upp. „Þetta er miklu verra en ég hélt að þetta myndi vera,“ segir hún um eftirköstin af Covid.
ViðtalCovid-19
„Það eru engin rétt eða röng viðbrögð við áföllum“
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna sviðs ríkislögreglustjóra, segir að þegar um sé að ræða áföll, eins og hann segir Covid vera, sé mikilvægt að sýna öllum viðbröðgum skilning. Hann lýsir Covid-19 sem langvarandi samfélagslegu áfalli og sjálfur hefur hann þurft að leita sér hjálpar til að vinna úr því.
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn
Áhyggjur af því að komandi kosningar hafi áhrif á samstöðu almennings
Hjalti Már Björnsson, bráðalæknir á Landspítalanum, segir að hann og annað heilbrigðisstarfsfólk hafi áhyggjur af því að það „muni skorta á samstöðu fólks til að takast á við þetta með sama hætti og hefur verið gert hingað til“. Þá segist hann einnig hafa áhyggjur af samstöðu almennings í ljósi þess að kosningar séu á næsta leiti og að stjórnmálamenn lýsi andstöðu sinni við ráðleggingar sóttvarnalæknis.
FréttirCovid-19
Óþægilegt að ekki ríki samstaða um sóttvarnaraðgerðir hjá ríkisstjórninni
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ekki gott að ríkisstjórnin sé klofin í afstöðu sinni til sóttvarnaaðgerða og að ráðherrar tjái sig á mismunandi hátt um það sem verið sé að grípa til. Þá segir hann einnig að margt af því sem ráðherrar segi standist ekki.
FréttirCovid-19
Vonbrigði og ruglingur vegna fjölgunar smita
Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna, segir vonbrigði allstaðar varðandi fjölgun á Covid-19 smitum í samfélaginu, bæði hjá þeim smitist og hjá starfsfólki almannavarna. Sömuleiðis segir hún fólk almennt ruglað varðandi smitrakningu og hvernig það eigi að hegða sér í þessu ástandi.
FréttirCovid-19
Fáein tilvik gollurshússbólgu og hjartavöðvabólgu vegna mRNA bóluefna
Embætti landlæknis vekur athygli á mögulegum aukaverkunum af bóluefnum Pfizer/BioNTech og Moderna, sér í lagi hjá ungum karlmönnum. Ekki er mælt með bólusetningu hraustra 12-15 ára barna í bili.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.