Fréttamál

Covid-19

Greinar

Dómsmálaráðherra innti lögreglustjóra eftir afsökunarbeiðni vegna dagbókarfærslu um formann flokks hennar
FréttirCovid-19

Dóms­mála­ráð­herra innti lög­reglu­stjóra eft­ir af­sök­un­ar­beiðni vegna dag­bókar­færslu um formann flokks henn­ar

Í sím­tali sínu til lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á að­fanga­dag, spurði dóms­mála­ráð­herra, Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, hvort lög­regl­an ætl­aði að biðj­ast af­sök­un­ar á því að hafa sagt ráð­herra í rík­is­stjórn Ís­lands hafa ver­ið við­stadd­an brot á sótt­varn­ar­lög­um.
Katrín og Bjarni í bakgrunni
Páll Stefánsson
Mynd dagsins

Páll Stefánsson

Katrín og Bjarni í bak­grunni

Þeg­ar blaða­manna­fund­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar í hófst í Hörpu um hert­ar regl­ur á landa­mær­un­um voru hér 1.557 ein­stak­ling­ar í sótt­kví eða ein­angr­un. Nýju regl­urn­ar skikka nú alla far­þega frá hásmit­svæð­um í sótt­kví á sótt­varn­ar­hót­el­um. Þar á með­al alla far­þega frá fjór­um Evr­ópu­lönd­um: Hollandi, Frakklandi, Ung­verjalandi og Póllandi. Litakóð­un­ar­kerf­ið sem átti að taka gildi á landa­mær­un­um 1 maí verð­ur síð­an frest­að um mán­uð.

Mest lesið undanfarið ár