Fréttamál

Covid-19

Greinar

Segir Covid-smitin tengjast mistökum Íslendinga við að aðlaga innflytjendur
FréttirCovid-19

Seg­ir Covid-smit­in tengj­ast mis­tök­um Ís­lend­inga við að að­laga inn­flytj­end­ur

Fólk­ið sem reisti flest­ar bygg­ing­ar á Ís­landi síð­asta ára­tug­inn hef­ur ekki not­ið þess að vera full­gild­ur hluti af ís­lensku sam­fé­lagi, seg­ir Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar. „Það er sá hóp­ur sem hef­ur átt erfitt með að halda þess­ar tak­mark­an­ir,“ seg­ir hann um covid-smit­in und­an­far­ið.
Sérstakur frístundastyrkur fyrir efnalítil börn skilar sér ekki til þeirra
FréttirCovid-19

Sér­stak­ur frí­stunda­styrk­ur fyr­ir efna­lít­il börn skil­ar sér ekki til þeirra

Að­eins hafa borist um­sókn­ir fyr­ir níu pró­sent þeirra barna sem eiga rétt á sér­stök­um frí­stunda­styrk sök­um fá­tækt­ar for­elda þeirra. For­eldr­ar þurfa að greiða æf­inga­gjöld og sækja um end­ur­greiðslu. Tals­menn fólks í fá­tækt segja fá­tækt fólk ekki hafa tök á því að reiða fram gjöld­in og bíða end­ur­greiðslu.
Læknir gagnrýnir sóttvarnaraðgerðir eftir banaslys í Skötufirði
FréttirCovid-19

Lækn­ir gagn­rýn­ir sótt­varn­ar­að­gerð­ir eft­ir bana­slys í Skötu­firði

Jó­hann Sig­ur­jóns­son lækn­ir seg­ir að með því að etja ferða­löng­um í lang­ferð­ir milli lands­hluta eft­ir kom­una til lands­ins án til­lits til að­stæðna sé ver­ið að leggja fólk í hættu. Hann vill að fólk sé hvatt til að dvelja eina nótt á suð­vest­ur­horn­inu áð­ur en það legg­ur í lang­ferð­ir eft­ir kom­una til lands­ins.

Mest lesið undanfarið ár