Svæði

Bretland

Greinar

Misskiptingin eykst á feikihraða og ógnar lýðræðinu
ErlentAlþjóðamál

Mis­skipt­ing­in eykst á feik­i­hraða og ógn­ar lýð­ræð­inu

Sex ein­stak­ling­ar eiga nú jafn mik­ið og helm­ing­ur mann­kyns. Auð­ur­inn sóp­ast frá þeim sem minnst eiga og safn­ast á hend­ur hinna fáu sem eiga mest. Sér­fræð­ing­ar ótt­ast að hin sí­vax­andi mis­skipt­ing ýti enn frek­ar und­ir sókn hægri po­púl­ista á Vest­ur­lönd­um. Mis­skipt­ing­in minnst í þeim ríkj­um þar sem efna­hags­legt lýð­ræði er mest.
Fóstrum með Downs hvergi eins markvisst eytt og hér
Úttekt

Fóstr­um með Downs hvergi eins mark­visst eytt og hér

Downs-heil­kenn­ið er hvorki sjúk­dóm­ur né van­sköp­un, þrátt fyr­ir að vera sett und­ir þá skil­grein­ingu í lög­um um fóst­ur­eyð­ing­ar. Þetta árétt­ar Þór­dís Inga­dótt­ir, formað­ur Fé­lags áhuga­fólks um Downs-heil­kenn­ið, sem seg­ir að auk­inn­ar um­ræðu sé þörf í sam­fé­lag­inu og á vett­vangi stjórn­mála um þá stað­reynd að nær öll­um fóstr­um sem grein­ast með Downs-heil­kenni sé eytt hér á landi.
„Pabbi var nasisti“
Viðtal

„Pabbi var nas­isti“

Í 42 ár starf­aði Styrm­ir Gunn­ars­son á Morg­un­blað­inu, þar af 36 sem rit­stjóri. Í gegn­um einn öfl­ug­asta fjöl­mið­il lands­ins hafði hann ekki að­eins mót­andi áhrif á stjórn­mál með tengsl­um sín­um við vald­hafa, en einnig mót­uðu skrif hans skoð­an­ir lands­manna í ára­tugi. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir Styrm­ir hug­mynda­fræði­leg­an bak­grunn sinn, mis­skipt­ingu auðs á Ís­landi og áhrif­in sem and­leg veik­indi kon­unn­ar hans höfðu á fjöl­skyld­una.

Mest lesið undanfarið ár