Pandóruskjölin: Fimm aflandstrikk sem fræga fólkið notar
Julio Iglesias, Sir Elton John og Ángel Di María nota allir ólíkar leiðir til að hagnast með aðstoð aflandsfélaga. Fræga fólkið dælir fasteignaviðskiptum, ímyndarréttum og tekjum af listsköpun í gegnum félögin til að fela eignarhald og forðast eftirlit og skattgreiðslur.
FréttirPanamaskjölin
Nýr stjórnarformaður Secret Solstice var í Panamaskjölunum
Fyrra rekstrarfélag Secret Solstice er ógjaldfært og margir hafa ekki fengið greitt. Ný kennitala hátíðarinnar er tengd fyrri eigendum. Fulltrúi Reykjavíkurborgar ítrekar að ekki hafi verið gengið frá samningum vegna hátíðarinnar 2019.
Fréttir
Stórtækir í afskriftum halda áfram að kaupa upp land
Byggingafélag Gylfa og Gunnars á í viðræðum við Landsbankann um kaup á rúmum 35 hekturum í Reykjanesbæ sem tryggir þeim byggingarrétt á allt að 485 íbúðum. Keyptu Setbergslandið fyrir einn milljarð í janúar.
Fréttir
Valitor viðurkennir viðskipti við vafasaman færsluhirði
Íslenska færsluhirðingarfyrirtækið Valitor viðurkennir að hafa átt í viðskiptum við hið vafasama fyrirtæki eMerchantPay og eiganda þess, Jónas Reynisson. Viðskiptunum var hætt á árunum 2012 og 2013 og í kjölfarið varð algjört hrun í veltu Valitors í erlendri færsluhirðingu.
Fréttir
Vafasamt leyndarmál að baki miklum hagnaði Borgunar
Peningaslóð hins mikla gróða Borgunar, sem hefur meðal annars skapað gríðarlegan hagnað fyrir útgerðamenn, Engeyinga og hóp huldumanna, liggur að klámi, fjárhættuspilum og vændi. Heildarþjónustutekjur Borgunar, líkt og Valitor, hafa vaxið hratt á örskömmum tíma en nær helmingur þessa tekna frá báðum fyrirtækjum koma erlendis frá. Samkvæmt heimildum Stundarinnar eru þetta viðskipti sem önnur færsluhirðingafyrirtæki vilja ekki koma nálægt.
FréttirPanamaskjölin
Forstjóri Símans átti félag á Bresku Jómfrúareyjunum
Aflandsfélag Orra Haukssonar hætti starfsemi skömmu áður en hann var ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum
Gunnlaugur tók 354 milljóna arð í gegnum Tortólu og slapp við 70 milljóna skatt á Íslandi
Gunnlaugur Sigmundsson stundaði viðskipti í gegnum Tortólu og tók út arð upp á 354 milljónir króna sem var skattfrjáls í Lúxemborg þar sem hann á fyrirtæki.
Fréttir
Gunnlaugur segir að Katrín sé „bara sæt og prúð“
Gunnlaugur Sigmundsson, faðir fráfarandi forsætisráðherra og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, segir í viðtali að farið hafi verið illa með son hans og gerir lítið úr leiðtogum stjórnarandstöðunnar.
Pistill
Jóhannes Benediktsson
En hvað með þig, herra forsætisráðherra?
Viðtalið við Sigmund Davíð Gunnlaugsson breytti öllu. Hvað gerist ef hann heldur áfram sem forsætisráðherra?
Fréttir
Sigmundur Davíð svarar fyrir sig fyrirfram: Dreifing óhróðurs „grundvöllur að nýrri útrás“
Forsætisráðherra gagnrýnir Ríkisútvarpið harðlega í aðdraganda birtingar Kastljóssþáttar um leyndar eignir íslenskra stjórnmálamanna í skattaskjólum. Hann er ósáttur við Ríkisútvarpið og segir jafnframt að Stundin okkar hafi verið gerð að áróðursþætti.
FréttirWintris-málið
Félag Gunnlaugs fjármagnað með rúmlega 250 milljónum frá Tortólu
Gunnlaugur Sigmundsson varð framkvæmdastjóri félags í Lúxemborg eftir að það hafði verið fjármagnað í gegnum skattaskjólið Tortólu. Fjölskylduauður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra tengist því líka skattaskjólinu Tortólu eins og félagið Wintris þar sem eiginkona hans, Anna Sigurlaug Pálsdóttir, segist geyma fyrirframgreiddan arf sinn.
Mest lesið undanfarið ár
1
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.