Flokkur

Börn

Greinar

„Áfallið situr í líkamanum“
Viðtal

„Áfall­ið sit­ur í lík­am­an­um“

Al­var­leg­ar and­leg­ar, fé­lags­leg­ar og lík­am­leg­ar af­leið­ing­ar hljót­ast af kyn­ferð­isof­beldi í æsku. Kon­ur beina sárs­auk­an­um inn á við og verða lík­am­lega veik­ar, jafn­vel ör­yrkj­ar, á með­an karl­ar beina hon­um út sem brýst út með and­fé­lags­legri hegð­un og jafn­vel af­brot­um. Dr. Sigrún Sig­urð­ar­dótt­ir kall­ar á eft­ir þverfag­legu þjóðar­átaki gegn kyn­ferð­is­legu of­beldi.
Robert Downey og Brynjar Níelsson lögmenn sama nektardansstaðar
Fréttir

Robert Dow­ney og Brynj­ar Ní­els­son lög­menn sama nekt­ar­dans­stað­ar

Brynj­ar Ní­els­son og Robert Dow­ney sinntu báð­ir lög­manns­störf­um fyr­ir nekt­ar­dans­stað­inn Bóhem sem var á Grens­ás­vegi. Fað­ir brota­þola Roberts spyr hvort Brynj­ar sé haf­inn yf­ir grun um að vera hæf­ur til að sinna störf­um í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd þar sem nú er far­ið yf­ir ferl­ið sem veitti Roberti upp­reist æru.
Börn fanga, afskipt og einmana
Fréttir

Börn fanga, af­skipt og einmana

Börn fanga glíma við marg­vís­lega erf­ið­leika í upp­vext­in­um sem get­ur haft mik­il og langvar­andi áhrif á líf þeirra og geð­heilsu. Hvergi virð­ist vera gert ráð fyr­ir þess­um börn­um í kerf­inu og eng­in úr­ræði standa þeim til boða. Þvert á móti eru þau jað­ar­sett, stimpl­uð og glíma við skiln­ings­leysi. Í stað þess að veita ung­um dreng stuðn­ing­inn sem hann þurfti þeg­ar fað­ir hans fór í fang­elsi var hann sett­ur í hlut­verk vand­ræða­gemlings, þar til hann gekkst við því sjálf­ur og var send­ur í skóla fyr­ir vand­ræð­aunglinga.
Margvísleg brot á starfsleyfi í matreiðslu ISS fyrir skólabörn
Fréttir

Marg­vís­leg brot á starfs­leyfi í mat­reiðslu ISS fyr­ir skóla­börn

Ræst­inga- og veit­inga­fyr­ir­tæk­ið ISS Ís­land hef­ur und­an­far­ið tek­ið yf­ir mat­reiðslu mál­tíða fyr­ir leik­skóla- og grunn­skóla­börn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Marg­vís­leg­ar at­huga­semd­ir hafa ver­ið gerð­ar af heil­brigðis­eft­ir­lit­inu vegna hrein­læt­is, rekj­an­leika og innra eft­ir­lits í eld­húsi ISS, með­al ann­ars vegna myglu. Ný­legt út­boð vegna mat­ar fyr­ir grunn­skóla í Kópa­vogi, þar sem ISS átti næst­lægsta til­boð­ið, hef­ur ver­ið kært.
Tók soninn af lyfjum þrátt fyrir fyrirmæli lækna
Úttekt

Tók son­inn af lyfj­um þrátt fyr­ir fyr­ir­mæli lækna

„Barn­ið var stút­fullt af lyfj­um sem virt­ust ekki hafa nein áhrif,“ út­skýr­ir Ingi­gerð­ur Stella Loga­dótt­ir sem fékk nóg og ákvað að leeita annarra leiða. Ís­lend­ing­ar eru heims­meist­ar­ar í notk­un ADHD-lyfja og er lyfja­gjöf til ADHD-sjúk­linga á Ís­landi mjög frá­brugð­in því sem þekk­ist með­al hinna Norð­ur­land­anna. Á sama tíma og ávís­un­um of­virkn­is­lyfja fjölg­ar eykst svefn­lyfja­notk­un barna.
„Það er nóg lagt á aumingja manninn“
ÚttektKynferðisbrot

„Það er nóg lagt á aum­ingja mann­inn“

Ró­bert Árni Hreið­ars­son, nú Robert Dow­ney, var þol­in­móð­ur, ein­beitt­ur og út­smog­inn þeg­ar hann tældi til sín að minnsta kosti fimm ung­lings­stúlk­ur. Ró­bert hef­ur aldrei við­ur­kennt brot sín og nú vill eng­inn bera ábyrgð á að hafa veitt hon­um „óflekk­að mann­orð“. Jón Stein­ar Gunn­laugs­son, lög­mað­ur hans, tel­ur að hann verð­skuldi ann­að tæki­færi og óflekk­að mann­orð.

Mest lesið undanfarið ár