Flokkur

Börn

Greinar

Á engar minningar af lífinu fyrir ofbeldið
Viðtal

Á eng­ar minn­ing­ar af líf­inu fyr­ir of­beld­ið

Sig­ríð­ur Ing­unn Helga­dótt­ir var að­eins barn að aldrei þeg­ar hún var beitt kyn­ferð­isof­beldi og var síð­an sagt að gleyma því sem gerð­ist. Of­beld­ið mót­aði allt henn­ar líf og hafði áhrif á sam­skipti henn­ar við ann­að fólk, heilsu og jafn­vel upp­eldi barn­anna. Hún fann fyr­ir létti þeg­ar hún sagði loks­ins frá og seg­ir aldrei of seint að byrja að vinna úr áföll­um.
Atburðarásin sem felldi ríkisstjórnina
Listi

At­burða­rás­in sem felldi rík­is­stjórn­ina

Rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar er sprung­in rúm­lega átta mán­að­um eft­ir að hún var mynd­uð. Al­var­leg­ur trún­að­ar­brest­ur milli Bjartr­ar fram­tíð­ar og Bjarna var ástæða þess að stjórn flokks­ins ákvað seint í gær­kvöldi að slíta stjórn­ar­sam­starf­inu. Að­drag­andi falls rík­is­stjórn­ar Bjarna, þeirra skamm­líf­ustu sem set­ið hef­ur við stjórn á Ís­landi í lýð­veld­is­sög­unni, má rekja til um­ræðu um veit­ingu upp­reist æru og upp­lýs­inga sem fram...

Mest lesið undanfarið ár