Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Þorvaldarmálið: Orð ráðuneytisins og Bjarna benda til ábyrgðar skrifstofustjórans Tómasar
Greining

Þor­vald­ar­mál­ið: Orð ráðu­neyt­is­ins og Bjarna benda til ábyrgð­ar skrif­stofu­stjór­ans Tóm­as­ar

Orð Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra og fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins benda til að starfs­menn skrif­stofu efna­hags­mála hafi tek­ið ákvörð­un­ina um að leggj­ast gegn ráðn­ingu Þor­vald­ar Gylfa­son­ar ein­hliða. Tóm­as Brynj­ólfs­son, skrif­stofu­stjóri deild­ar­inn­ar, vill ekki tjá sig um mál­ið.
Áhrif Bjarna á norræna þekkingarmiðlun
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Áhrif Bjarna á nor­ræna þekk­ing­ar­miðl­un

Ís­lensk stjórn­mála­menn­ing rakst á við nor­ræna þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra stöðv­aði ráðn­ingu á ís­lensk­um hag­fræð­ingi vegna póli­tískra skoð­ana. Sjálf­ur fékk hann harð­asta stuðn­ings­mann flokks­ins síns til að skrifa skýrslu á kostn­að skatt­greið­enda um or­sak­ir mesta efna­hags­lega áfalls Ís­lend­inga á síð­ustu ára­tug­umn.
Ráðherrar á „gráu svæði“ vegna tengsla við fyrirtæki sem fá Covid-stuðning stjórnvalda
FréttirCovid-19

Ráð­herr­ar á „gráu svæði“ vegna tengsla við fyr­ir­tæki sem fá Covid-stuðn­ing stjórn­valda

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, seg­ir ljóst að hags­muna­tengsl ráð­herra við fyr­ir­tæki hafi ekki ver­ið rædd inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar við gerð að­gerðapakka. Vís­ar Þór­hild­ur lík­lega til Bláa lóns­ins og Kynn­is­ferða, sem ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks tengj­ast. Eng­inn ráð­herra hef­ur sagt sig frá þess­um mál­um vegna tengsla.
Fjórar af útgerðunum sjö sem vilja milljarða í bætur frá ríkinu hafa ekki nýtt sér hlutabótaleiðina
FréttirMakríldómsmál

Fjór­ar af út­gerð­un­um sjö sem vilja millj­arða í bæt­ur frá rík­inu hafa ekki nýtt sér hluta­bóta­leið­ina

Að minnsta kosti fjór­ar af út­gerð­un­um sjö sem vilja fá 10 millj­arða í skaða­bæt­ur frá ís­lenska rík­inu hafi ekki nýtt sér rík­is­að­stoð­ina hluta­bóta­leið­ina í rekstri sín­um. Skaða­bóta­kröf­urn­ar hafa vak­ið mikla at­hygli og við­brögð og gæti mál­ið tek­ið mörg ár í dóms­kerf­inu.
Bjarni: Ekki auðséð að kórónaveiran hafi grundvallaráhrif á stöðu þeirra fátækustu
FréttirCovid-19

Bjarni: Ekki auð­séð að kór­óna­veir­an hafi grund­vallaráhrif á stöðu þeirra fá­tæk­ustu

„Við verð­um að átta okk­ur á því að þeir sem eru bún­ir að lifa lengi á 221.000 kr. út­borg­að eru við­kvæm­ast­ir fyr­ir þess­ari veiru,“ sagði Guð­mund­ur Ingi Krist­ins­son á Al­þingi í dag, en fjár­mála­ráð­herra sagði ekki hafa ver­ið „far­ið inn í bóta­kerfi al­manna­trygg­inga“ við und­ir­bún­ing að­gerða vegna efna­hags­áhrifa heims­far­ald­urs­ins.

Mest lesið undanfarið ár