Aðili

Benedikt Einarsson

Greinar

Hvernig saga Eskju sýnir brestina í kvótakerfinu
ÚttektCovid-19

Hvernig saga Eskju sýn­ir brest­ina í kvóta­kerf­inu

Mak­r­íl­mál­ið, skaða­bóta­mál út­gerð­anna sjö gegn ís­lenska rík­inu, hef­ur kveikt upp hina ára­tuga­löngu um­ræðu um kvóta­kerf­ið og rétt­læti þess. Ein af út­gerð­un­um sem vildi skaða­bæt­ur frá rík­inu var Eskja á Eski­firði. Saga þeirr­ar út­gerð­ar, stór­felld­ur hagn­að­ur hlut­hafa sem hafa selt sig út úr henni, fram­leiga á þorskskvóta og leigu­tekj­ur af hon­um sem og gef­ins mak­ríl­kvóti upp á 7 millj­arða op­in­bera eig­in­leika í kvóta­kerf­inu sem marg­ir telja gagn­rýni­verða.
Engeyingar fjárfestu í hátíðniviðskiptum fyrir milljónir bandaríkjadala
Fréttir

Eng­ey­ing­ar fjár­festu í há­tíðni­við­skipt­um fyr­ir millj­ón­ir banda­ríkja­dala

Nefnd á veg­um fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins hef­ur kall­að eft­ir því að há­tíðni­við­skipt­um verði sett­ar skorð­ur með lög­um. Fað­ir, bróð­ir og föð­ur­systkini fjár­mála­ráð­herra hafa stund­að slík við­skipti og fyr­ir­tæki þeirra, Al­grím ehf., hygg­ur á áfram­hald­andi „rekst­ur og þró­un á High Frequ­ency Tra­ding strategí­um“.
Þorsteinn Már keypti virkjunarkost við Langjökul
FréttirVirkjanir

Þor­steinn Már keypti virkj­un­ar­kost við Lang­jök­ul

Þor­steinn Már Bald­vins­son út­gerð­ar­mað­ur keypti sig inn Haga­vatns­virkj­un­ar sem reynt hef­ur að fá leyfi til að byggja um nokk­urra ára skeið. Um er að ræða þriðja virkj­un­ar­kost­inn sem Þor­steinn Már fjár­fest­ir í. Ey­þór Arn­alds er einn að­al­hvata­mað­ur Haga­vatns­virkj­un­ar og er einn af eig­end­um fé­lags­ins. Þor­steinn seg­ist nú hafa selt hlut­inn í virkj­un­ar­kost­in­um.
Hæg heimatök: Um aðgengi fjölskyldu Bjarna Benediktssonar að fjármunum ríkisins
Úttekt

Hæg heima­tök: Um að­gengi fjöl­skyldu Bjarna Bene­dikts­son­ar að fjár­mun­um rík­is­ins

Fyr­ir­tæki tengd fjöl­skyldu Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra hafa frá því Bjarni hóf af­skipti af stjórn­mál­um ver­ið stór­tæk í samn­ing­um og við­skipt­um við rík­ið. Hafa þau gert ein­staka íviln­ana­samn­inga við yf­ir­völd, keypt eign­ar­hlut fyr­ir­tækja í eigu rík­is­ins án form­legra sölu­ferla og not­ið góðs af laga­setn­ing­um Bjarna. Eyj­an fjall­aði um við­skipti ráð­herr­ans í fyrra.
Engeyingarnir græddu rúmar 400 milljónir og tóku sér 50 milljóna arð
FréttirFerðaþjónusta

Eng­ey­ing­arn­ir græddu rúm­ar 400 millj­ón­ir og tóku sér 50 millj­óna arð

Rútu­fyr­ir­tæki Eng­ey­ing­anna hef­ur skil­að nærri 1.200 millj­óna króna hagn­aði á tveim­ur ár­um. Fjöl­skyldu­fyr­ir­tæki Ein­ars og Bene­dikts Sveins­son­ar og barna þeirra. Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra er sá eini úr fjöl­skyld­unni sem ekki á hlut í fyr­ir­tæk­inu. Seldu 35 pró­senta hlut fyrr á ár­inu.

Mest lesið undanfarið ár