Fréttamál

Bandaríki Trumps

Greinar

Trump grefur undan eftirliti, andófi og aðhaldi
ÚttektBandaríki Trumps

Trump gref­ur und­an eft­ir­liti, and­ófi og að­haldi

Eft­ir­lits­stofn­an­ir, fjöl­miðl­ar og grasrót­ar­hóp­ar hafa set­ið und­ir stans­laus­um árás­um á fyrsta ári Don­ald Trumps í embætti. For­set­inn hef­ur sett sér­stak­an and­stæð­ing Um­hverf­is­stofn­un­ar Banda­ríkj­anna yf­ir stofn­un­ina og aft­ur­kall­að fleiri reglu­gerð­ir en nokk­ur fyr­ir­renn­ara hans gerði á fyrstu mán­uð­un­um í embætti. Hátt í 200 manns sem mót­mæltu við setn­ing­ar­at­höfn Trumps gætu átt yf­ir höfði sér ára­tuga­langt fang­elsi. Þá hef­ur árás­um hans á fjöl­miðla ver­ið líkt við stalín­isma.
„Nú er kominn tími til að hrópa sem mest“
ErlentBandaríki Trumps

„Nú er kom­inn tími til að hrópa sem mest“

Ástæða er til að ótt­ast af­leið­ing­ar af ákvörð­un Trump um að banna fólki frá viss­um lönd­um að koma til Banda­ríkj­anna, seg­ir Magnús Bern­harðs­son, pró­fess­or í Mið­aust­ur­landa­fræð­um. Nú þurfi menn eins og hann, hvít­ir mið­aldra karl­menn í for­rétt­inda­stöðu, fræði­menn við virta há­skóla sem hafa það hlut­verk að upp­lýsa og miðla þekk­ingu, að rísa upp. Hann er í hlut­verki sálusorg­ara gagn­vart nem­end­um og ná­grönn­um og seg­ir að múslim­ar upp­lifi sig víða ein­angr­aða og rétt­lausa.
Trump: Hvað er það versta sem getur gerst?
ÚttektBandaríki Trumps

Trump: Hvað er það versta sem get­ur gerst?

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti er sjálf­mið­að­ur og við­kvæm­ur mað­ur sem stefn­ir hrað­byri á að auka völd sín. Hann get­ur kast­að kjarn­orku­sprengju þeg­ar hann vill. Hann komst til valda með því að ala á ótta gagn­vart út­lend­ing­um og minni­hluta­hóp­um og ráð­gjafi hans, sem er kom­inn í þjóðarör­ygg­is­ráð­ið, seg­ir fjöl­miðl­um að „halda kjafti“.

Mest lesið undanfarið ár