Aðili

Baldvin Þorsteinsson

Greinar

Skuggi Baldvins hjá Samherja í Namibíu
FréttirNý Samherjaskjöl

Skuggi Bald­vins hjá Sam­herja í Namib­íu

Hlut­verk Bald­vins Þor­steins­son­ar, son­ar Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, hjá út­gerð­ar­fé­lag­inu Sam­herja, hef­ur ekki leg­ið al­veg ljóst fyr­ir á liðn­um ár­um. Hann hef­ur bor­ið hina ýmsu starfstitla og jafn­vel stýrt fé­lagi sem Sam­herji hef­ur keypt en á sama tíma alltaf líka ver­ið með putt­ana í út­gerð­inni á bak við tjöld­in. Þetta sýna rann­sókn­ar­gögn­in í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu þar sem nafn Bald­vins kem­ur það mik­ið fyr­ir að ætla má að hann sé eins kon­ar að­stoð­ar­for­stjóri föð­ur síns hjá Sam­herja.
Jón Óttar sagðist ekki skyldugur til að „fela þetta“ fyrir Samherja í Namibíu
AfhjúpunNý Samherjaskjöl

Jón Ótt­ar sagð­ist ekki skyldug­ur til að „fela þetta“ fyr­ir Sam­herja í Namib­íu

Eitt af því sem Jón Ótt­ar Ólafs­son, ráð­gjafi Sam­herja, gerði ít­rek­að fyr­ir út­gerð­ar­fé­lag­ið var að reyna að stuðla að því að mútu­greiðsl­urn­ar til ráða­mann­anna í Namib­íu færu leynt. Jón Ótt­ar sagð­ist ekki bera skylda til að fela þess­ar greiðsl­ur en hélt samt áfram að gera það í rúm þrjú ár eft­ir að hann hóf störf hjá Sam­herja í Namib­íu.
Félag Þorsteins Más lánaði börnum hans 29 milljarða til að kaupa hlut þess í Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Fé­lag Þor­steins Más lán­aði börn­um hans 29 millj­arða til að kaupa hlut þess í Sam­herja

Eign­ar­halds­fé­lag­ið Steinn, í eigu Þor­steins Má Bald­vins­son­ar og Helgu S. Guð­munds­dótt­ir, lán­aði fé­lagi í eigu barna þeirra, Bald­vins og Kötlu, 29 millj­arða króna til að kaupa hluta­bréf í Sam­herja af þeim í fyrra. Fé­lag Bald­vins og Kötlu greið­ir rúm­ar 1100 millj­ón­ir króna á ári í af­borg­an­ir af lán­inu.
Samherji flutti 2,4 milljarða frá lágskattasvæðinu Kýpur í gegnum fjárfestingarleiðina
FréttirSamherjamálið

Sam­herji flutti 2,4 millj­arða frá lág­skatta­svæð­inu Kýp­ur í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið­ina

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji lét dótt­ur­fé­lag sitt á Kýp­ur, Esju Sea­food, lána rúm­lega 2 millj­arða króna til ann­ars fé­lags síns á Ís­landi ár­ið 2012. Sam­herji nýtti sér fjá­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands og fékk 20 pró­sent af­slátt af ís­lensk­um krón­um í við­skipt­un­um. Mán­uði eft­ir þetta gerði Seðla­bank­inn hús­leit hjá Sam­herja og við tók rann­sókn á gjald­eyrisvið­skipt­um út­gerð­ar­inn­ar sem varði í fjög­ur ár.

Mest lesið undanfarið ár