Aðili

Ásmundur Friðriksson

Greinar

Ásmundur spyr hvort nokkrir taki mark á fréttinni „aðrir en Píratar“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ásmund­ur spyr hvort nokkr­ir taki mark á frétt­inni „aðr­ir en Pírat­ar“

„Ég verð ekki á þess­um fundi og ég les ekki Stund­ina, en er það fjöl­mið­ill sem fólk tek­ur mark á?“ spyr full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í vel­ferð­ar­nefnd vegna op­ins fund­ar sem er boð­að til vegna nýrra upp­lýs­inga sem fram komu í Stund­inni um af­skipti Braga Guð­brands­son­ar af barna­vernd­ar­máli í Hafnar­firði.
Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn
Rannsókn

Ásmund­ur fékk nærri fjór­um sinn­um meira í akst­urs­gjöld en ökugl­að­asti norski þing­mað­ur­inn

Nor­eg­ur og Sví­þjóð veittu Stund­inni ít­ar­legt yf­ir­lit yf­ir akst­urs­gjöld þing­manna sinna. Dan­mörk, eins og Ís­land, veit­ir ekki þess­ar upp­lýs­ing­ar en þar eru greiðsl­ur lægri og regl­ur skýr­ari. Ásmund­ur Frið­riks­son er að öll­um lík­ind­um Norð­ur­landa­meist­ari í akstri á eig­in bif­reið í vinn­unni. End­ur­greiðsl­ur til ís­lenskra þing­manna á hvern keyrð­an kíló­metra eru miklu hærri á Ís­landi en í Sví­þjóð og Nor­egi.
Ökuglaðasti þingmaður Íslands fær nífalt meira í vasann en sá sænski
Úttekt

Ökugl­að­asti þing­mað­ur Ís­lands fær ní­falt meira í vas­ann en sá sænski

Stund­in fékk upp­lýs­ing­ar um end­ur­greiðsl­ur til þing­manna í Sví­þjóð sem var synj­að um á Ís­landi. Sá sænski þing­mað­ur sem keyr­ir mest á eig­in bíl er rétt rúm­lega hálfdrætt­ing­ur öku­hæsta ís­lenska þing­manns­ins. Ís­lensk­ur þing­mað­ur fær þrisvar sinn­um hærri greiðsl­ur en sænsk­ur þing­mað­ur fyr­ir hvern ek­inn kíló­metra.
Þingmenn ítrekað beðnir um að nota bílaleigubíl en sögðu að hitt væri „þægilegra“
Fréttir

Þing­menn ít­rek­að beðn­ir um að nota bíla­leigu­bíl en sögðu að hitt væri „þægi­legra“

Þing­mönn­um var til­kynnt sér­stak­lega um 15 þús­und kíló­metra regl­una, bæði eft­ir kosn­ing­ar 2016 og kosn­ing­arn­ar í fyrra. Nokkr­ir ákváðu að fylgja regl­unni ekki þrátt fyr­ir skýr ákvæði siða­reglna um að þing­mönn­um beri að tryggja að end­ur­greiðsla kostn­að­ar sé „í full­komnu sam­ræmi“ við regl­ur þar um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu