Flokkur

Alþjóðasamskipti

Greinar

Sigmundur Davíð skoðaði lagningu sæstrengs með Cameron „til að sýna fram á að það hentaði ekki“
FréttirUtanríkismál

Sig­mund­ur Dav­íð skoð­aði lagn­ingu sæ­strengs með Ca­meron „til að sýna fram á að það hent­aði ekki“

Þing­heim­ur hló þeg­ar Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, sagð­ist ein­göngu hafa sam­þykkt stofn­un vinnu­hóps með Bret­um um lagn­ingu sæ­strengs ár­ið 2015 til þess að ekk­ert yrði af verk­efn­inu. Hann mæl­ir með að Bret­land gangi í EES, þrátt fyr­ir að ut­an þess yrði sæ­streng­ur ill­mögu­leg­ur eft­ir Brex­it.
Forsetaembættið telur kvörtunarbréf sendiherra Póllands ekki eiga sér fordæmi
Fréttir

For­seta­embætt­ið tel­ur kvört­un­ar­bréf sendi­herra Pól­lands ekki eiga sér for­dæmi

Örn­ólf­ur Thors­son, for­seta­rit­ari, tel­ur að send­herra Pól­lands á Ís­landi hafi gert mis­tök þeg­ar hann kvart­aði und­an um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar í bréfi til ís­lenskra ráða­manna. Sendi­herr­ann sagði um­fjöll­un geta skað­að sam­skipti ríkj­anna. Eng­inn hjá for­seta­embætt­inu man eft­ir við­líka bréfa­send­ing­um er­lends sendi­herra á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár