Fréttamál

Alþingiskosningar 2021

Greinar

Ráðherrar opna veskið á lokasprettinum
FréttirAlþingiskosningar 2021

Ráð­herr­ar opna vesk­ið á loka­sprett­in­um

Á síð­ustu vik­um í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga hafa ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar veitt veru­lega fjár­muni til að­greindra verk­efna, kom­ið um­deild­um mál­um í ferli og lof­að að­gerð­um sem leggj­ast mis­vel í fólk. Á sama tíma er þing ekki að störf­um og þing­menn hafa lít­il færi á að sýna fram­kvæmd­ar­vald­inu virkt að­hald.
Kristrún: „Það er ekki gott að hér verði einhvers konar samfélagsrof“
ViðtalKosningastundin

Kristrún: „Það er ekki gott að hér verði ein­hvers kon­ar sam­fé­lags­rof“

Kristrún Frosta­dótt­ir, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík suð­ur, seg­ir að hún hafi alltaf ver­ið jafn­að­ar­mað­ur í hjarta sínu þó hún hafi starf­að fyr­ir Við­skipta­ráð og fjár­mála­fyr­ir­tæki. Hún seg­ir að mik­il­vægt sé að efna­mik­ið fólk greiði meira til sam­fé­lags­ins og rök­styð­ur stór­eigna­skatta sem rétt­læt­is­mál og góða hag­stjórn.
Upplifði skort á heiðarleika í viðræðum við Katrínu síðast
FréttirKosningastundin

Upp­lifði skort á heið­ar­leika í við­ræð­um við Katrínu síð­ast

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir þing­mað­ur svar­ar í Kosn­inga­stund­inni fyr­ir stefnu og fer­il Pírata. Hún sér fyr­ir sér marga mögu­leika á rík­is­stjórn­ar­mynd­un, þrátt fyr­ir að úti­loka tvo flokka og setja skil­yrði um nýja stjórn­ar­skrá. Hún seg­ist hafa haft trú á Katrínu Jak­obs­dótt­ur fyr­ir síð­ustu stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur.
Ætla að sækja 70 milljarða í lífeyrissjóðskerfið
ViðtalKosningastundin

Ætla að sækja 70 millj­arða í líf­eyr­is­sjóð­s­kerf­ið

Inga Sæ­land svar­ar fyr­ir stefnu Flokks fólks­ins í Kosn­inga­stund­inni. Hún seg­ir flokk­inn ætla að láta líf­eyr­is­sjóði greiða stað­greiðslu­skatta af ið­gjöld­um í sjóð­inn frek­ar en við út­greiðslu, líkt og er gert í dag. Þannig sér hún fyr­ir sér að færa 70 millj­arða tekj­ur úr fram­tíð­inni og til notk­un­ar strax í dag.
Stjórnmálaflokkar skila auðu í stórum málaflokkum
GreiningAlþingiskosningar 2021

Stjórn­mála­flokk­ar skila auðu í stór­um mála­flokk­um

Í fleiri til­vik­um en færri eru kosn­inga­áhersl­ur stjórn­mála­flokk­anna sem bjóða fram til Al­þing­is al­menn­ar og óút­færð­ar. Kostn­að­ar­út­reikn­ing­ar fylgja stefnu­mál­um í fæst­um til­fell­um og mik­ið vant­ar upp á að sýnt sé fram á hvernig eigi að fjár­magna kosn­ingalof­orð­in. Hluti flokk­anna hef­ur ekki sett fram kosn­inga­stefnu í stór­um mála­flokk­um. Al­mennt orð­að­ar stefnu­skrár gætu orð­ið til þess að liðka fyr­ir stjórn­ar­mynd­un.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu