Svæði

Afríka

Greinar

„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ sat fund með namibísku mútuþegunum
FréttirSamherjaskjölin

„Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur Sam­herja“ sat fund með namib­ísku mútu­þeg­un­um

Sam­herji seg­ir að fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur hafi far­ið til Namib­íu og gert út­tekt á rekstri fyr­ir­tæk­is­ins. Um er að ræða Jón Ótt­ar Ólafs­son, sem var rek­inn frá Sér­stök­um sak­sókn­ara fyr­ir brot í starfi. Sam­herja­skjöl­in sýna að hann var full­ur þátt­tak­andi í starf­sem­inni, fund­aði með Þor­steini Má Bald­vins­syni og namib­ísku mútu­þeg­un­um og fékk af­rit af póst­um um milli­færsl­ur til skatta­skjóls.
Mútugreiðslur Samherja nema meira en helmingi af þróunaraðstoð Íslands til Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Mútu­greiðsl­ur Sam­herja nema meira en helm­ingi af þró­un­ar­að­stoð Ís­lands til Namib­íu

Ís­lend­ing­ar styrktu Namib­íu um 1,6 millj­arða króna með þró­un­ar­að­stoð í gegn­um Þró­un­ar­sam­vinnu­stofn­un Ís­lands á ár­un­um 1990 til 2010. Tæp­lega helm­ing­ur fjár­ins, 672 millj­ón­ir, fór í upp­bygg­ingu á sjó­manna­skóla til að hjálpa Namib­íu­mönn­um að stunda út­gerð. Að­stoð Ís­lend­inga í sjáv­ar­út­vegi var sögð „krafta­verk“, en í kjöl­far­ið kom Sam­herji og greiddi hærri upp­hæð í mút­ur í land­inu.
Uppljóstrarinn í Samherjamálinu: „Það er bara verið að ræna Namibíu“
ViðtalSamherjaskjölin

Upp­ljóstr­ar­inn í Sam­herja­mál­inu: „Það er bara ver­ið að ræna Namib­íu“

Jó­hann­es Stef­áns­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sam­herja í Namib­íu, sem gerð­ist upp­ljóstr­ari, seg­ir að Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hafi ver­ið lyk­il­mað­ur í því að skipu­leggja og ákveða mútu­greiðsl­urn­ar í Namib­íu. Hann seg­ir að ver­ið sé að fara illa með namib­ísku þjóð­ina og að arð­rán á auð­lind­um henn­ar eigi sér stað.

Mest lesið undanfarið ár