Svæði

Afríka

Greinar

Tvær greinar í Morgunblaðinu sýna  hvernig blaðið hyglar stórútgerðum
GreiningFjölmiðlamál

Tvær grein­ar í Morg­un­blað­inu sýna hvernig blað­ið hygl­ar stór­út­gerð­um

Stærstu eig­end­ur Morg­un­blaðs­ins eru nokkr­ar af stærstu út­gerð­um Ís­lands. Í leið­ara í blað­inu í dag er tek­ið dæmi af smáút­gerð þeg­ar rætt er um af­leið­ing­ar veiði­gjald­anna. Í frétt í blað­inu er þess lát­ið ógert að nefna að einn stærsti hlut­hafi blaðs­ins í gegn­um ár­in, Sam­herji, teng­ist um­fangs­mikl­um skattsvika­mál­um sjó­manna sem unnu hjá fyr­ir­tæk­inu í Afr­íku.
Sjómennirnir sleppa en eigendur Sjólaskipa rannsakaðir fyrir skattalagabrot í gegnum Tortólu
FréttirPanamaskjölin

Sjó­menn­irn­ir sleppa en eig­end­ur Sjó­la­skipa rann­sak­að­ir fyr­ir skatta­laga­brot í gegn­um Tor­tólu

Sjó­menn sem unnu hjá Afr­íku­út­gerð og Sjó­la­skipa sleppa við ákæru fyr­ir skatta­laga­brot. Sögðu út­gerð­irn­ar hafa ráðlagt þeim að flytja lög­heim­ili sítt til Má­rit­an­íu og héldu að þær greiddu af þeim skatta. Mál sjó­mann­anna með­al 62 mála sem hér­aðssak­sókn­ari hef­ur lagt nið­ur. Eig­end­ur Sjó­la­skipa til rann­sókn­ar fyr­ir að nota pen­inga frá Tor­tólu til að greiða kre­di­korta­reikn­inga.

Mest lesið undanfarið ár